8.9.2007 | 10:38
Bráðfyndin umræða um evruna?
Viðbrögð Davíðs Oddssonar við umræðunni um evruna, eru ekki fyndin heldur hlægileg, en það er náttúrulega kannski ekki alveg út í hött (ef aðeins eru skoðaðir persónulegir hagsmunir hans). Ef evran yrði tekin upp, yrði hann karlgreyið atvinnulaus og það sem væri kannski verra (fyrir hann) hann yrði algjörlega áhrifalaus varðandi efnahagsmál þjóðarinnar. Óskiljanlegri eru viðbrögð forsætisráðherra og orðatiltækið að vera í "glerbúri" öðlast alveg nýja merkingu. Hann segir alveg blákalt að hann hafi ekki orðið var við neinn "þrýsting" í þá átt að krónan væri ekki lengur fullnægjandi gjaldmiðill. Hvar hefur maðurinn eiginlega verið? Hefur hann kannski verið í Seðlabankanum í kaffi á spjalli við Davíð Oddsson? Margir hafa talað um að ekki væri hægt að taka upp evruna, án þess að ganga í ESB einnig. Þetta er ekki rétt. Það eru tvær leiðir til þess að taka upp evru: Það er hægt að taka evruna upp einhliða þ.e.a.s að taka upp evru án sambands við ESB, þá er landið ennþá með sjálfstæða peningastefnu (sem að mínu mati hefur algjörlega misheppnast síðustu árin) hin leiðin er að taka skrefið til fulls og ganga í ESB og taka evruna upp, þá um leið yrði peningastefna ESB okkar og reglur ESB yrðu þær sem væru í gildi hér (verðtrygging lána yrði úr sögunni) og það sem meira er við myndum losna við Seðlabanka Íslands og afskipti "blýantsnagarana" þar.
Flestir landsmenn virðast hafa gert sér grein fyrir því að "krónan" og tilraunir til þess að halda í hana eru "dauðadæmdar" og atvinnulífið getur ekki búið við jafn óstöðugan gjaldmiðil og krónan er og til viðbótar þessu koma svo "ofurvextir Seðlabankans (sem að þeirra sögn eru til þess að slá á verðbólgu) en þessir vextir eru að ganga að Íslenskum útflutningsgreinum dauðum. ætli það sé markmiðið? Það eru tvær hliðar á öllum peningum, líka á evru.
Meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að taka upp evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 108
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 2024
- Frá upphafi: 1855177
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1248
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni Gunnarsson, 9.9.2007 kl. 12:27
Nú er lag að slá 2 flugur í einu höggi: taka upp evruna og losna við Davíð úr áhrifastöðu , sem er löngu tímabært !
Stefán (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.