12.9.2007 | 17:18
Blekkingunni haldið til streytu - lítið kjöt á beinunum.
Það var svo sem vitað að mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar yrðu hvorki fugl né fiskur, en að þær yrðu svona "klúðurslegar" bjuggust menn nú ekki við:
- Ennþá reynir ríkisstjórnin að blekkja fólk með því að halda því fram, að með því að aflétta 1.200 milljóna krónu skuld af Byggðastofnun, sé um að ræða "mótvægisaðgerð". Byggðastofnun var orðið ókleyft að starfa samkvæmt lögum , vegna þess að eiginfjárhlutfall Byggðastofnunar var orðið lægra en lög gera ráð fyrir, þar af leiðandi varð að gera fyrrnefndar ráðstafanir svo Byggðastofnun gæti starfað samkvæmt lögum. Ef þarna er um að ræða "mótvægisaðgerðir", verður ríkisstjórnin að svara því hvort staðið hafi til að leggja Byggðastofnun niður ef ekki hefði komið til þessa aflaniðurskurðar?
- Það á að efla "togararallið" svo HAFR'O- menn þurfi ekki að vera að fara á "haugana" til að verða sér úti um úrelt veiðarfæri, en það á líka að efla "alvöru" hafrannsóknir (kannski þessir menn á Skúlagötunni fari þá kannski aðeins að hugsa sinn gang)
- Efla menntun, getur verið aðgerð sem skilar einhverju til lengri tíma. Því miður sýnist mér (fljótt á litið) að flestar þessara aðgerða séu hugsaðar til lengri tíma.
Því miður tók það ríkisstjórnina rúmlega tvo mánuði að koma fram með þessar aðgerðir, sem eru lítils sem einskis virði og gefur þetta viss fyrirheit um störf ríkisstjórnarinnar framundan.
Samtals varið 10,5 milljörðum til mótvægisaðgerða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 40
- Sl. sólarhring: 482
- Sl. viku: 1822
- Frá upphafi: 1846496
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1120
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.