18.9.2007 | 10:11
Er að fjara undan Alonso???
Þeir fjölmörgu sem fylgdust með "dólgshætti" Alonso, í fyrstu beygju á Spa um síðustu helgi, sáu loks hvaða mann spanjólinn hefur að geyma "Hann er einfaldlega með skítlegt eðli". Vonandi fer hann frá McLaren og það sem lengst og helst ætti að útiloka hann frá formúlunni.
Blöðin berja á Alonso | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 119
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 2035
- Frá upphafi: 1855188
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 1255
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér ,persónulega finnst mér hann haga sér eins og smákrakki sem fær ekki nammið sitt .Vonandi að þeir sem voru duglegastir að skíta út Schumma og hæla Alonso nagi sig í handarbökin núna
Guðný GG, 18.9.2007 kl. 10:39
Skítlegt eðli !!! ótrulegt hvernig menn eltast við slúðurblaðamennsku. Þetta er kappakstur og sést liggur við í hverjum kappakstri. Það er greinilegt að menn sem hér rita að ekki fylgjast þeir með kappakstri heldur bara slúðurmennsku. Þegar tveir af stigahæstu ökumönnum formúlunnar eru að berjast um heimsmeistaratitilinn þá er ekkert gefið eftir og ef menn þekktu sögu formúlunnar þá sést að það er aldrei gefið eftir. Þessar blammeringar eru bara í kjölfarið á njósnamálinu sem mér persónulega finnst að hefði átt að dæma McLaren liði frá keppni í 2 tímabil. Þá hefði þetta verið í samræmi við aðrar íþróttir. Alonso og Pedro de la Rosa eru einu sem koma heiðarlega og hreint fram í þessu máli með því að segja frá að þeir vissu að liðið hefði eitthvað óhreint í pokahorninu eða öllum pokanum. Að síðustu finnst mér alveg með ólíkindum hvernig bloggið þitt er einhliða um neikvæð skrif um Alonso. Gaman væri að sjá jákvæða umfjöllunum aðra hliðar á formúlunni.
Óli Sveinbjörnss, 18.9.2007 kl. 12:04
Ekki get ég verið sammála þvi að það ætti að útiloka heilt lið frá keppni þegar það eru örfáir aular innan þess að svindla. Og er Alonso einn af þeim, og þess vegna óhætt að segja hann sé með "skítlegt eðli" og sanngjarnt hefði verið að taka stigin af honum líka. Sést líka bara á allri hegðun hanns gagnvart Hamilton hvaða leiðinda mann hann hefur að geyma, það hefur stigið honum til höfuðs að verða meistari þessi 2ár. Ég viðurkenni að ég hélt með honum gegn Schumma á sínum tíma og hlakkaði til að fá hann í mitt lið sem er McLaren, en í dag er ég bara búinn að sjá hanns rétta eðli og kann hreint ekki við það.
Og að útiloka liðið er svona svipað gáfulegt eins og að útiloka alla íþróttamenn í hlaupi frá td. Bandaríkjunum því nokkrir hlauparar þeirra mælist jákvæðir við notknun ólöglegra lyfja.
Siggi (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 13:19
Ég á erfitt með að sjá þetta skítlega eðli í fari Alonso þar sem hann hefur ekkert sýnt annað en að vera að keppa af hörku. Fyrir hvað átti að taka stigin af honum? Hvað gerði hann annað en segja heiðarlega frá, kannski er það skítlegt eðli að segja frá svindli. Það er greinilegt að FIA sá ástæðu að taka stigin af liðinu en ekki ökumönnum þannig að svindlið kemur einhverstaðar annarsstaðar frá. Mín skoðun á því að banna liðið í tvö ár byggist á því að það verður að taka á svona svindli í formúlunni öðrum víti til varnaðar. Þetta er ekki hægt líkja við að útiloka alla íþróttamenn frá einni álfu. Við erum að tala um 1 keppnislið sem er að svindla til að ná árangri og það eru til fordæmi um að keppnislið eru útilokuð frá keppni í lengri eða styttri tíma. Eins og ég segji þá er þetta bara mín skoðun.
Óli Sveinbjörnss, 18.9.2007 kl. 13:41
Alonso nýtti sér upplýsingar Ferrari við uppsetningu á sínum bíl. Þú hefur greinilega ekki verið að fylgjast með maður !!! :)
Siggi (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 19:54
ein grenjuskjóðan kemur þá önnur fer það er alonso kemur og skógerðarmaðurinn fer. segi ekki meir nema burtu með fiat
Gísli (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 00:36
Hva meinaru "Siggi" að Alonso hafi nýtt sér upplýsingar við uppsetningu. Það hefur hvergi komið fram eða verið sýnt fram á það. Fylgjast með !!! Gaman þætti mér að sjá þessar heimildir þínar um þetta. Það sem Alonso gerði var að hann svaraði heiðarlega frá þegar hann var spurður hver hans þáttur væri í þessu njósna máli að hann hefði fengið póst frá Couglan, ásamt Pedro de laRosa, um tæknilegar upplýsingar frá Ferrari. FIA rannsakaði málið og niðurstaðan var sú að það varr gefin fréttatylkynning frá FIA að FIA harmaði að ökuþórar McLaren hefðu verið dregnir inn í þetta svindl. Þessar heimildir eru flestum netsíðum formúlunar og einnig í 14 blaðsíðna úrdráttur um yfirheyrslurnar 13 sept. Mér þætti gaman að sjá hvar þú dregur þetta upp um Alonso, nema kannski á breskum slúðursíðum.
Óli Sveinbjörnss, 21.9.2007 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.