5.10.2007 | 09:26
Tíu þúsund eru tíu þúsund.
Guðjón og Guðrún konan hans bjuggu í Mosfellsbæ, nálægt
flugvellinum þar sem listflugvélar hafa aðsetur og æfa sig.
Oft og mörgu sinnum horfði Guðjón á þessar flugvélar leika
allskonar listir og hann fékk sér oft göngutúr til að skoða
vélarnar.
"Guðrún mín," segir Guðjón við konuna sína. "Mig langar svo
að fara í flugferð með svona listflugvél!"
Guðrún, sem stóð rétt hjá flugmanninum svarar Guðjóni strax
Og segir: "Guðjón, veistu að flugið kostar tíu þúsund og tíu
þúsund eru tíu þúsund."
Svona gekk þetta hvað eftir annað og alltaf mátti Guðjón,
karlanginn heyra í viðurvist flugmannsins sem stóð og gerði
vélina sína klára fyrir æfingaflug, skammyrði frá Guðrúnu
konunni sinni að flugið kosti tíu þúsund og að tíu þúsund
séu tíu þúsund krónur!
Einn sólríkan dag komu þau hjónin að flugmanninum og aftur
segir Guðjón við Guðrúnu sína: "Guðrún mín, mig langar svo
að fara í flugferð með svona listflugvél. Ég er orðin
háaldraður og ef ég fæ ekki að fara núna mun ég aldrei fá
að upplifa það að fara í svona vél!"
Guðrún er söm við sig og svarar á sama hátt og alltaf:
"Guðjón, veistu að flugið kostar tíu þúsund og tíu þúsund
eru tíu þúsund."
En þá vippar flugmaðurinn sér að þeim og segir: "Heyrið nú
kæru hjón. Ég skal fljúga með ykkur bæði en það er aðeins
með einu skilyrði og það er að þið megið ekkert segja á
meðan á fluginu stendur-engin öskur eða neitt!"
"Ef þið segið eitthvað á meðan við erum í loftinu þá verðið
þið að borga mér tíu þúsund krónur."
Þau hjónin tóku þessu boði strax og voru viss að þau gætu
haldið þetta út.
Flugmaðurinn flaug með þau í allskonar hringi, tók dýfur,
steypti vélinni niður, drap á henni og gerði allt til að
hræða þau hjónin og fá þau til að segja eitthvað svo að
hann myndi vinna sér inn tíu þúsund krónur. Flugmaðurinn
lenti svo vélinni og sagði: "Ja hérna hér... ég reyndi að
gera allt sem ég mögulega gat en það kom ekki eitt hljóð
frá ykkur og þetta er alveg magnað."
Þá segir Guðjón sem sat rólegur og sæll yfir fluginu:
"Ja...ég ætlaði að fara segja eitthvað við þið þegar Guðrún
datt út úr vélinni er þú hvolfdir henni, en tíu þúsund er
tíu þúsund!"
flugvellinum þar sem listflugvélar hafa aðsetur og æfa sig.
Oft og mörgu sinnum horfði Guðjón á þessar flugvélar leika
allskonar listir og hann fékk sér oft göngutúr til að skoða
vélarnar.
"Guðrún mín," segir Guðjón við konuna sína. "Mig langar svo
að fara í flugferð með svona listflugvél!"
Guðrún, sem stóð rétt hjá flugmanninum svarar Guðjóni strax
Og segir: "Guðjón, veistu að flugið kostar tíu þúsund og tíu
þúsund eru tíu þúsund."
Svona gekk þetta hvað eftir annað og alltaf mátti Guðjón,
karlanginn heyra í viðurvist flugmannsins sem stóð og gerði
vélina sína klára fyrir æfingaflug, skammyrði frá Guðrúnu
konunni sinni að flugið kosti tíu þúsund og að tíu þúsund
séu tíu þúsund krónur!
Einn sólríkan dag komu þau hjónin að flugmanninum og aftur
segir Guðjón við Guðrúnu sína: "Guðrún mín, mig langar svo
að fara í flugferð með svona listflugvél. Ég er orðin
háaldraður og ef ég fæ ekki að fara núna mun ég aldrei fá
að upplifa það að fara í svona vél!"
Guðrún er söm við sig og svarar á sama hátt og alltaf:
"Guðjón, veistu að flugið kostar tíu þúsund og tíu þúsund
eru tíu þúsund."
En þá vippar flugmaðurinn sér að þeim og segir: "Heyrið nú
kæru hjón. Ég skal fljúga með ykkur bæði en það er aðeins
með einu skilyrði og það er að þið megið ekkert segja á
meðan á fluginu stendur-engin öskur eða neitt!"
"Ef þið segið eitthvað á meðan við erum í loftinu þá verðið
þið að borga mér tíu þúsund krónur."
Þau hjónin tóku þessu boði strax og voru viss að þau gætu
haldið þetta út.
Flugmaðurinn flaug með þau í allskonar hringi, tók dýfur,
steypti vélinni niður, drap á henni og gerði allt til að
hræða þau hjónin og fá þau til að segja eitthvað svo að
hann myndi vinna sér inn tíu þúsund krónur. Flugmaðurinn
lenti svo vélinni og sagði: "Ja hérna hér... ég reyndi að
gera allt sem ég mögulega gat en það kom ekki eitt hljóð
frá ykkur og þetta er alveg magnað."
Þá segir Guðjón sem sat rólegur og sæll yfir fluginu:
"Ja...ég ætlaði að fara segja eitthvað við þið þegar Guðrún
datt út úr vélinni er þú hvolfdir henni, en tíu þúsund er
tíu þúsund!"
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 46
- Sl. sólarhring: 651
- Sl. viku: 2285
- Frá upphafi: 1835030
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1505
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góóóððður......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.10.2007 kl. 19:53
Þessi er alveg tíu þúsund kr virði góður.
Hallgrímur Guðmundsson, 6.10.2007 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.