20.11.2007 | 14:31
Menn þurfa ekki að vera hissa - skrítið að þetta skyldi ekki gerast fyrr...
Hagkerfið hér er orðið "funheitt", ríkisútgjöldin þenjast stjórnlaust út og það er ekki að sjá að "dýralæknirinn" hafi neina getu eða vilja til að draga úr þeim á neinn hátt, það er ekki að sjá að neitt lát sé á framkvæmdagleði "hins opinbera", útflutningsatvinnuvegum þjóðarinnar er að blæða út vegna vaxtaokurs og er Seðlabanki Íslands, með Davíð Oddsson í farabroddi, aðallega ábyrgur fyrir þeim gjörningi, viðskiptahallinn við útlönd eykst stöðugt, sem þýðir einfaldlega það að einkaneyslan er fjármögnuð með lántökum, þetta þýðir að hlutfall skulda af Lfr. eykst stöðugt. Hélt ríkisstjórnin virkilega að þetta gengið svona endalaust?
![]() |
Lánshæfishorfur ríkissjóðs versna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 113
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 1969
- Frá upphafi: 1865122
Annað
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 1398
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 92
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðærinu er lokið góðir hálsar ! Nú hrynja hlutabréfin og fasteignaverðið er þegar á niðurleið, nýbyggingasala stöðvast alveg fljótlega, stórlega mun draga úr innflutningi á bílum og bílaverð hríðlækkar rétt eins og fasteignaverð. Bankarnir hafa farið illa með landann í íbúðalánum og eru þegar byrjaðir að hækka vexti sem aldrei fyrr. Þjóðin hefur sukkað yfir sig og svo verður fólk hissa, eða hvað ?
Stefán (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 14:54
Sæll félagi!
Kiljan lætur Jón Marteinssn segja við nafna sin Hreggviðsson í"Íslandsklukkunni":"Nú fáum við okkur franskt brennivín og súpu því Ísland er sokkið hvort sem er""Nú er sennilega komið að"súpunni"Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 21.11.2007 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.