27.11.2007 | 11:07
Og allt í sómanum...
Yfirdrátturinn einn hækkaði um 2,5 milljarða í október einum og þrátt fyrir þetta kemur Forsætisráðherra skælbrosandi fram í sjónvarpinu og segir að efnahagur þjóðarinnar standi á traustum grunni og hafi aldrei verið betri. Stendur ekki til að kippa "hausnum aðeins upp úr sandinum" og kíkja aðeins útfyrir "glerbúrið"?
Vaxtahækkanir Seðlabankans hafa lítil sem engin áhrif á verðbólguna, viðskiptahallinn eykst stöðugt, einkaneyslan vex (einkaneyslan er öll tekin að láni og meira til), erlend lán hækka, ekkert lát virðist vera á framkvæmdum hins opinbera, útflutningsatvinnuvegir eru á horriminni vegna óstöðugs gengis, lítil og meðalstór fyrirtæki ráða ekki lengur við skuldbindingar sínar vegna okurvaxtastefnunnar, húsnæðismarkaðurinn er á heljarþröm, til þess að komast hjá "vaxtaokrinu" er almenningur farinn að taka húsnæðis- og neyslulán í erlendri mynt og svo er bara sagt að allt sé í góðum gír og farið í kokteilpartí í Seðlabankann.
Erlend lán 112 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 140
- Sl. sólarhring: 325
- Sl. viku: 2289
- Frá upphafi: 1837273
Annað
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 1304
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 86
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll,
það eru 18-25% vextir á þessum 74,2milljörðum þannig að helming hækkunarinnar má væntanlega rekja til vaxta. Annars er þetta frjálst val fólks að nota yfirdrátt. Þekki fullt af fólki sem þénar ekki mikið er í námi og svo framvegis sem kann að halda að sér höndum og skilur að þetta eru okurlán.
Skil ekki hvernig þú getur skrifað að vextir hafi engin áhrif og svo að neyslan sé tekin að láni, verða þeir sem þar neyta ekki að borga vexti? Það slær á eftirspurn og þar með hækkun vöruverðs.
Þú skrifar að almenningur sé farinn að taka erlend lán, það fylgja greininni sérstaklega tölur sem sína að þetta hefur ekkert aukist í 3mánuði hækkunina má rekja til 13% veikingar krónunnar og eitthver aukin útlán, ekki mikið, fólk er að átta sig á að krónan á eftir að veikjast þegar lækkunarskeið stýrivaxta hefst.
Johnny Bravo, 27.11.2007 kl. 12:22
Svona útúrsnúningar verða seint taldir til málefnalegrar umræðu. Ég hvet þig til að lesa greinina betur og fréttina sem hún er skrifuð um og ekki veit ég hvað þú hefur fyrir þér í því að stýrivextir lækki í bráðina það er akkúrat ekkert sem bendir til þess.
Jóhann Elíasson, 27.11.2007 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.