Föstudagsgrín

Stúdentar í læknisfræði við Háskólann eru að fá sína fyrstu kennslustund í krufningu með alvöru líki. Þeir komu sér allir saman í kringum skurðarborðið þar sem líkið lá undir hvítu laki. Síðan byrjar prófessorinn kennsluna: "Í læknavísindunum er nauðsynlegt að hafa tvo kosti.

 

Sá fyrri er að maður má ekki láta neitt vekja upp hjá sér viðbjóð." Hann tekur síðan lakið af líkinu, stingur puttanum upp í rassinn á því og sýgur síðan puttann. "Núna vil ég að þið gerið slíkt hið sama!"

 

Stúdentarnir fengu áfall, en hikandi byrjuðu þeir að stinga puttanum upp í rassinn á líkinu og sjúga síðan puttann.

 

Þegar allir voru búnir, segir prófessorinn: "Seinni kosturinn er athygli.

 

Ég setti löngutöng inn, en saug vísifingur. Fylgjast með, gott fólk..."

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Góður á föstudegi sem Herjólfur liggur í höfn. Kær kveðja úr Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 14.12.2007 kl. 11:09

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

OJ Jóhann

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.12.2007 kl. 11:18

3 Smámynd: gudni.is

Föstudagarnir klikka aldrei hjá þér Jóhann..  Þessi er alveg skemmtilega subbulegur...

Góða helgi

gudni.is, 14.12.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þessi prófessor hefur verið með "skítlegt" eðli eins og fyrrum forsætisráðherra landsins, við nefnum engin nöfn en fyrsti stafurinn er Davíð....

Jóhann Elíasson, 14.12.2007 kl. 22:41

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 15.12.2007 kl. 16:22

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson, 16.12.2007 kl. 01:55

7 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

 

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.12.2007 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband