7.1.2008 | 20:09
Nú er bara að verja titlana!
Það virðist vera að Ferrari hafi bílinn til þess og þeir eru alveg örugglega með ökumennina í það. Við horfum fram á skemmtilegt tímabil og eins og staðan er í dag sé ég ekki fyrir mér að annað lið en McLaren og Ferrari berjist um titlana sem í boði eru BMW gæti eitthvað blandað sér í baráttuna en ég á ekki von á að BMW-menn geri stóra hluti.
Räikkönen ánægður eftir frumaksturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 20:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 21
- Sl. sólarhring: 234
- Sl. viku: 2047
- Frá upphafi: 1854663
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1172
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár Jóhann og þakka fyrir samskiptin á nýliðnu formúluári. Deili með þér væntingum um skemmtilegt tímabil. Þótt einvígi Ferrari og McLaren yrði örugglega skemmtilegt þá er óskandi að fleiri blandi sér í baráttu, alla vega stöku sinnum, til að keppnin verði enn opnari.
Það var undan engu að kvarta í fyrra hvað slaginn á brautinni varðar. Pólitíkin er svo annað mál og vonandi verða engin slík mál til að skyggja á íþróttina í ár. Ætli allir hafi ekki fengið nóg af þeim í fyrra.
Með kveðju
Ágúst
Ágúst Ásgeirsson, 7.1.2008 kl. 20:29
Sömuleiðis Ágúst og vil ég þakka mjög góð samskipti og vona að framhald verði á þeim góðu samskiptum sem verið hafa. Auðvitað vildi ég að fleiri verði í baráttunni, en því miður sé ég ekki svo óyggjandi sé, að margir verði færir um það nema BMW-menn og kannski geti Williams-menn eitthvað sett mark sitt á tímabilið mér fannst Renault því miður virka mjög ósannfærandi á síðasta keppnistímabili en kannski Alonso nái eitthvað að "hressa" upp á þá.
Mér fannst nú alveg nóg um "slaginn" á milli Alonso og Hamilton á tímabili, en ég er alveg sammála því að "pólitíkin" var of mikil og vona ég að hún verði í mun minna hlutverki í ár.
Jóhann Elíasson, 7.1.2008 kl. 20:50
Ekki spurning félagar, ég hef mikla trú á því að við séum að hefja mjög spennandi formúluár. Það verður reyndar mjög erfitt að toppa nýliðið formúluár hvað spennu og dramatík í toppslagnum varðar (Topp-3 - 110, 109, 109...). En ég er sammála ykkur með það að vonandi verður minni pólitík í slagnum í ár.
Ég tel mjög líklegt að þriðja liðið muni að einhverju leyti blanda sér inn í efstu tröppuna í baráttunni og deila henni að einhverju leyti með McLaren og Ferrari...?
Ég tel svo að keppnin geti orðið jafnari og mun harðari í "tröppu 2" í ár. Þar spái ég því að Honda og Red Bull bæti sig og blandi sér mikið sterkara inn í slaginn með Williams og BMW frá fyrra ári, ásamt hugsanlega Toyota?
Mig hlakkar mikið til að deila þessu formúluári með ykkur og þakka innilega fyrir góðu samskiptin og kommentin á liðnu ári!
gudni.is, 8.1.2008 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.