24.1.2008 | 01:31
Menn eru ekki í lagi.
Ef þeir halda að það sé hægt að rífa einn þátt út úr rekstri fyrirtækis (í þessu tilfelli aflaheimildir) semsagt í þessu tilfelli átti að fara með aflaheimildirnar (EIGNIR fyrirtækisins) sem séreign en svo átti að taka SKULDIRNAR og skipta þeim við skilnað. Óforskammaðri geta menn varla orðið. En þessar aðfarir eru svosem lýsandi fyrir þetta "besta fisveiðistjórnunarkerfi í heimi".
Aflaeimildir ekki einkaeign manna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 54
- Sl. sólarhring: 493
- Sl. viku: 1836
- Frá upphafi: 1846510
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 1127
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rétt Jói vitleysan tekur á sig hinar ýmsu furðulegustu myndir.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.1.2008 kl. 12:57
Sæll Jóhann, heldur þú að við mundum verja þetta kerfi ef við værum kvóta kóngar eða mundum við sjá vitleysuna og geðveikina í þessu kerfi?
Helgi Þór Gunnarsson, 24.1.2008 kl. 23:01
Blessaður Helgi og velkominn. Sjálfsagt myndum við verja kerfið ef við værum kvótakóngar, en að mínu viti eru takmörk fyrir því hvað menn geta gengið langt og hvort ekki séu til nein siðferðismörk sem menn fara ekki yfir.
Jóhann Elíasson, 24.1.2008 kl. 23:49
Ég held nú drengir, að annaðhvort sjá menn ranglæti eða ekki. Ég sá aldrei neina heilbrigða skynsemi í kerfinu og þegar ég var búinn að ljúga bækurnar í einhver ár og vissi ekki orðið hverju ég var búinn að ljúga var mér nóg boðið. Þetta var þrátt fyrir að ég væri með einn stærsta bátakvóta landsins. Ég verð hinsvegar að viðurkenna að ég trúði aldrei að þessi glæpamennska mundi festa sig í sessi "but here we are"...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 26.1.2008 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.