Samstíga ríkisstjórn??????

Samfylkingin hefur gefið það sterklega í skyn að það eigi að gefa Íslensku krónuna upp á bátinn ekki hefur nú annað komið í ljós en að Samfylkingarmenn séu almennt sammála þessari stefnu forystunnar en í Sjálfstæðisflokknum virðist hver höndin vera uppi á móti annarri t.d vill Forsætisráðherra engar breytingar, varaformaðurinn vill leyfa fyrirtækjum að gera upp í þeirri mynt sem þau vilja (ath. að þegar eru 212 fyrirtæki sem gera upp í erlendum gjaldmiðlum), Fjármálaráðherra veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga, enda ekki von að dýralæknirinn hafi nokkra skoðun á þessu máli (alla vega ekki sjálfstæða).  Um leið og er búið að veita fyrirtækjum leyfi til að gera upp í erlendri mynt er búið að  viðurkenna það að krónan standist ekki alþjóðlega staðla og sé bara viðskiptahindrun.
mbl.is Stendur ekki til að skipta um gjaldmiðil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Verð að viðurkenna að þetta er ekki gott/Krónan er ekki hægt lengur,taka þetta alvarlega og skipta um gjaldeyrir ,og vertrygginguna af i áföngum/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.2.2008 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband