Gefur góð fyrirheit um komandi formúluvertíð

Það eru sífellt fleiri formúlulið að "stimpla sig inn" fyrir næstu vertíð og hlýtur það að vera formúluaðdáendum til mikillar ánægju að sem flest lið eigi möguleika og það verði "virkilegur slagur" á kappakstursbrautinni um þá titla sem verða í boði.  Annars fannst mér það athyglisvert að Kovalainen var með metri tíma en Hamilton þrátt fyrir að Hamilton færi fleiri hringi.
mbl.is Webber fljótastur á sprækari Red Bull
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Næsta tímabil verður á efa mjög spennandi.

Hallgrímur Guðmundsson, 4.2.2008 kl. 00:36

2 Smámynd: gudni.is

Já það er rétt hjá þér Jóhann að það er gaman að sjá það að samkeppnin sé að aukast í furmúlunni. Það bíður upp á að slagurinn verði harðari og þar með skemmtilegri.

Kovalainen er jú að standa sig mjög vel á æfingunum með McLaren. Hamilton og Kovalainen eru mjög vanir því að berjast á brautinni þó svo þeir hafi lítið eða ekkert barist í formúlu 1 ennþá. Þeir tveir háðu mjög harða baráttu um heimsmeistaratitilinn í GP2 mótaröðinni árið 2006. Þar hafði Hamilton betur og báðir komust þeir á samning í F1 í kjölfarið.

Spennandi tímar eru framundan!!

gudni.is, 5.2.2008 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband