21.2.2008 | 18:15
Ja, sjaldan er ein báran stök í 12 vindstigum.
Og enn tekur hörmungarsagan, um þessa skipsómynd á sig nýjar myndir, ekki nóg með að búið er að byggja þetta upp frá grunni og bæta við ýmsu sem vantaði uppá heldur varð líka að brjóta upp salernisaðstöðuna til að gera hana "skítsæmilega" og það er verið að bæta öllu mögulegu við núna á síðustu metrunum. Er skipið bara "hannað" og "smíðað" jafnóðum? Finnst mönnum bara alveg sjálfsagt að bruðla svona með fjármuni almennings og er enginn ábyrgur fyrir þessari vitleysu?
![]() |
Kostnaður vegna útboða Sæfara hækkar enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarfr
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VISSI HÚN EKKERT HVAÐ HÚN VAR AÐ GERA????????
- HVAR ER ÞENSLA Í ÞJÓÐÉLAGINU???????
- HANN ÆTTI AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á ÞVÍ AÐ "GEORG BJARNFREÐARSON...
- ALGJÖRLEGA ÚT Í HÖTT AÐ ÍSLAND TAKI ÞÁTT Í EUROVISION HVORT S...
- þAÐ VERÐUR AÐ STOPPA MANNESKJUNA ÁÐUR EN HÚN KOLLVARPAR ÞJÓÐA...
- HVERSU LENGI ÆTLUM VIÐ AÐ LÁTA "TROÐA" ÞESSU LOFTSLAGSHLÝNUNA...
- VIÐHENGD FRÉTT ER STAÐFESTING Á GLÆPSAMLEGU ATHÆFI STJÓRNENDA...
- ER EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ SKOÐA ÞETTA EINS OG ÞAÐ ER, BARA SEM ...
- ÞESSI ENDALOK HAFA VERIÐ FYRIRSÉÐ SVO MÁNUÐUM OG MISSERUM SKI...
- ALLIR "OPINBERIR" AÐILAR SAMMÁLA ÞVÍ AÐ FARA ÚT Í FYRIKRRFRA...
- ERU EINVERJAR LÍKUR Á AÐ HÆSTIRÉTTUR TAKI UPP LÖGMÆTI "BÓKUNA...
- ÞAÐ ER ALLATAF HÆGT OG SÍGANDI VERIÐ "ÞRENGJA AÐ FRELSINU OG ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 577
- Sl. sólarhring: 600
- Sl. viku: 2634
- Frá upphafi: 1918786
Annað
- Innlit í dag: 354
- Innlit sl. viku: 1478
- Gestir í dag: 320
- IP-tölur í dag: 310
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta Sæfara mál er allt með hinum mestu ólíkindum. Ætli einhverjir hausar hefðu ekki verið látnir fjúka, ef þetta hefði gerst einhversstaðar annarstaðar ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2008 kl. 19:36
Já Ásthildur mín, ef einhver hefði unnið svona í "einkageiranum", er ég hræddur um að sá hinn sami hefði orðið að flýja land.
Jóhann Elíasson, 21.2.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.