23.4.2008 | 15:44
Nú er búið að læra að nota "tölfræði" við að ljúga, hvað næst?
"Óhentugt að ábati sé ekki meiri "
"Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra
segir það vera óhentugt,
eins og sakir standa, að menn
hafi ekki þann ábata sem lagt var
upp með í upphafi af því að reka dísilbíl
í stað sambærilegs bensínbíls.
Eftir síðustu hækkanir olíufélaga er
dísillítrinn tíu krónum dýrari en
bensínlítrinn.
Þegar núverandi kerfi gjaldtöku af
eldsneyti var komið á var það yfirlýst
markmið stjórnvalda að dísill yrði
ódýrari en bensín. Slíkt myndi stuðla
að umhverfisvernd, þar sem dísilbílar
losa jafnan minna af gróðurhúsalofttegundum.
Þórunn segir að yfirleitt sé talað
um að dísilbílar losi um 15 prósentum
minna en bensínbílar. Auðvitað
er það umtalsvert, en það er hins
vegar svo að dísilbílar losa mun
meira af öðrum efnum, svokölluðum
köfnunarefnisoxíðum, ryki og
sóti. Það fer svo eftir árgerð bíla
hvort þeir eru með góðar sótsíur eða
ekki. Þess vegna valda dísilbílar, sérstaklega
í þéttbýli, meira svifryki og
það er eitthvað sem þarf einnig að
vega og meta þegar litið er á umhverfisáhrif
bifreiða.
Skýrslu starfshóps beðið
Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins
mun á næstu vikum
skila af sér skýrslu þar sem lagðar
verða fram tillögur um samræmda
skattlagningu ökutækja og eldsneytis.
Þórunn segir mikilvægt að hafa í
huga að þó að dísilbílar séu allra
góðra gjalda verðir þá séu þeir ekki
framtíðarlausn til að minnka losun
frá ökutækjum mjög mikið. Við
verðum að hugsa lengra."
Til þess að því sé haldið til haga þá er lítrinn af dísilolíu tíu krónum dýrari en bensínlítrinn. Þetta kallar maður að reyna að ljúga sig út úr vandræðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 31
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 1561
- Frá upphafi: 1855220
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 988
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Óhentugt" Þessi kona þyrfti að komast í íslenskunámskeið.
Sigurður Þórðarson, 24.4.2008 kl. 15:22
Það segirðu satt Sigurður. Ég sé engan ÁBATA, hvorki lítinn eða stóran, meðan verðlagið er svona.
Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.