27.4.2008 | 16:23
Litlaus og daufur kappakstur.
Yfirburðir Ferrari voru svo miklir (ég verð nú að viðurkenna að mér þótti það ekki slæmt) að kappaksturinn varð aldrei spennandi. Það sem mér fannst standa upp úr var slysið sem Kovalainen varð fyrir en sem betur fer sakaði hann ekki. Ekki er hægt að segja að segja að neinn ökumaður hafi sýnt neitt sérstaka takta í þessari keppni Ferrarí-ökumennirnir gerðu bara það sem þurfti og aðrir urðu bara að leika eftir því.
![]() |
Räikkönen öruggur - Ferrari fagnar margfalt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 95
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 1611
- Frá upphafi: 1883779
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 956
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski hefði það breytt einhverju ef Kovalainen hefði haldið út en þó er ekki gott að segja....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.4.2008 kl. 11:03
Getur verið. Undanfarið hefur hann verið að sýna mun meira en Hamilton.
Jóhann Elíasson, 28.4.2008 kl. 11:08
Mér finnst Barcelona kappaksturinn yfirleitt vera mjög flatur og leiðinlegur. Það er kannski út af því að liðin eru búin að æfa svo mikið þar og þekkja brautina eiginlega of vel til að það gerist eitthvað óvænt. Vona að næsti kappakstur verði skemmtilegri.
Steinn Hafliðason, 29.4.2008 kl. 00:24
Ég reikna með því að þarna hafir þú algjörlega hitt naglann á höfuðið Steinn. Næsti kappakstur getur ekki annað en skánað.
Jóhann Elíasson, 29.4.2008 kl. 07:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.