Föstudagsgrín

Maður nokkur var í leigubíl og pikkaði í öxlina á bílstjóranum til þess að spyrja hann spurningar.  Leigubílstjórinn öskraði upp yfir sig, missti stjórn á bílnum, var næstum búinn að keyra í veg fyrir strætó, fór upp á gangstétt og stoppaði örfáum sentímetrum frá búðarglugga.  Í nokkrar sekúndur er allt hljótt í bílnum.  Síðan segir bílstjórinn: “Heyrðu félagi, þetta skaltu aldrei gera aftur.  Þú hræddir næstum úr mér líftóruna!”.  Farþeganum var illa brugðið en sagði að lokum: “Fyrirgefðu ég vissi ekki að smápikk í öxlina myndi valda þessum viðbrögðum”.“Æ fyrirgefðu”, sagði bílstjórinn “Þetta var nú reyndar ekki þín sök.  Í dag er fyrsti dagurinn hjá mér sem leigubílstjóri, ég er búinn að keyra líkbíl í 25 ár”.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Flottur þessi!!!!/kveðja og hafðu góða helgi /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 16.5.2008 kl. 12:59

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Jóhann þeir klikka ekki föstudagsbrandararnir  væi ekki sterkur leikur að hafa þá tvisvar í viku  en takk fyrir þennan.

kær kveðja og góða helgi.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.5.2008 kl. 22:01

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahahahahah

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.5.2008 kl. 09:31

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

...góóóðður.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.5.2008 kl. 10:47

5 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Þessi var sterkur.

Sigurjón Þórðarson, 17.5.2008 kl. 12:31

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.5.2008 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband