8.6.2008 | 19:24
Góð úrslit !!!!!!!!!!!!
Þessi úrslit, held ég, að séu það besta sem gat orðið í formúlunni og að sjá David Coulthard í þriðja sæti var alveg stórkostlegt og enn einu sinni upplifðum við það að Alonso "kenndi" öðru(m) en sjálfum sér um ófarir sínar á brautinni. En BMW til hamingju með þennan stórkostlega árangur og alveg örugglega verður þetta ekki síðasti sigur liðsins en það er nú ekki líklegt að tvöfaldir sigrar verði mikið fleiri.
Kubica vinnur jómfrúarsigur og fyrsta sigur BMW | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 13
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 1543
- Frá upphafi: 1855202
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 972
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"og enn einu sinni upplifðum við það að Alonso "kenndi" öðru(m) en sjálfum sér um ófarir sínar á brautinni."
Mikið rétt hjá þér gæskurinn með Alonso.
"Árinni kennir Illur ræðari" er rétti málshátturinn hér
Þarna er minn spádómur að rætast, þegar ég frétti af því að skriðstýringin ætti að fara .... "Alonso er ekki góður ökumaður... Hann treystir of mikið á skristýringuna"
Þetta voru mín orða um árið ;)
Annars frábær sigur hjá Kubica og alltaf gaman að sjá gamla brýnið hann DC.
Jón Ingi (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 21:54
Fult með finnan en hvernig stendur á þvi að keppnin er sogð kl 18 her a netinu eg missti af helmingnum grrrrrrr
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.6.2008 kl. 22:33
Við verðum nú að vera sanngjarnir, Alonso er góður ökumaður, það verður enginn heimsmeistari án þess að vera góður og Alonso hefur margsinnis sýnt það að hann er meira en góður hann er mjög góður en margt á hann ólært þegar kemur að mannlegum samskiptum og bara hreinlega að viðurkenna það að hann er mannlegur eins og aðrir og gerir mistök. Alltaf er Coulthard þessi mikli "gentleman" á blaðamannafundinum, eftir keppnina, óskaði hann BMW-mönnum til hamingju með frábæran árangur og ekki lækkaði það álit mitt á honum.
Já Jón ég er sko alveg sammála þér þarna, það er oft á tíðum ekki hlaupið að því að komast að því hvenær´"opnar útsendingar" eiga að hefjast það er engu líkara en 365 séu að reyna að komast framhjá þessu ákvæði Ecclestones um að tímatakan og keppnin eigi að vera í opinni dagskrá með því að vera ekkert að auglýsa það of mikið hvenær "opin dagskrá" sé.
Jóhann Elíasson, 8.6.2008 kl. 22:58
Sammála þessu úrslit voru flott´, auka verulega á báráttuna um titilin gaman að sjá að BMW gat loksins komið báðum bílunum á pall, hefði samt viljað sjá DC í fyrsta.
Evert S, 9.6.2008 kl. 17:47
Alveg sammála þér, úrslitin voru góð fyrir formúluna. Hjá bæði Ferrari og McLaren skjálfa menn sjálfsagt ögn meira eftir helgina en fyrir hana yfir nýrri alvöru ógn í keppni.
Vegna ummæla um Alonso bendi ég á nýja frétt á mbl.is þar sem hann tekur alla sök á sig yfir því að hafa fallið úr leik. Þetta með gírkassann hefur e.t.v. verið misskilningur einhvers staðar á leiðinni. Hins vegar er hann á því að það hafi verið mistök að taka þjónustustopp þegar öryggisbíllinn kom út og á því hafi hann tapað - jafnvel af sigri.
En hið sama má segja um Räikkönen, e.t.v. hefði hann tapað af sigri hefði Hamilton ekki keyrt á hann!
Svo var það sérdeilis ánægjulegt að Skotann glaða frá Twynholm á pallinum. Skemmtilegt hvað honum tekst að koma með einn og einn toppárangur inn á milli alls mótlætisins, sbr. þriðja sætið í Mónakó í fyrra og Montreal nú.
Ágúst Ásgeirsson, 9.6.2008 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.