Spánverjar Evrópumeistarar í fótbolta!

Og að sjálfsögðu var það LIVERPOOL- maðurinn Torres sem reddaði þessu fyrir Spánverjana.
mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Þeir áttu þetta skilið fannst mér. Hafa ekki átt lélegan leik held ég í mótinu. Torres er afar góður og á örugglega eftir að gera garðinn frægan.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.6.2008 kl. 21:16

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Spánverjarnir voru betri aðilinn í þessum leik en einhverra hluta vegna var eins og Þjóðverjarnir hefðu hreinlega gleymt að mæta í leikinn.  Er ekki sagt að annar aðilinn hafi viljað vinna, í þessu tilfelli Spánverjarnir, ég held nú að það vilji enginn tapa leik, en rétta blandan af vilja og getu þarf að vera til staðar og hana höfðu Spánverjarnir, báðir höfðu getuna og viljann en rétta blandan af þessu verður að vera til staðar.  Torres á örugglega eftir að gera það gott í framtíðinni, eins og þú sagði og hann hefur örugglega hækkað verðmiðann á sér eftir þetta mót.

Jóhann Elíasson, 30.6.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband