29.7.2008 | 14:00
Á hann ekki við að engin almennileg ríkisstjórn myndi horfa aðgerðarlaus á fjármálakreppu?
Því útlagstjórnin hér yfir Íslandi hefur ekkert gert. Jú, þetta er nú ekki alveg rétt hjá mér, þeir réðu "blaðursfulltrúa" í Forsætisráðuneytið (dulnefni er "efnahagsráðgjafi") en hans hlutverk á víst að vera að verja aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.
![]() |
Engin ríkisstjórn myndi horfa aðgerðalaus á fjármálakreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 219
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 1132
- Frá upphafi: 1882825
Annað
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 722
- Gestir í dag: 121
- IP-tölur í dag: 117
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tími, atvinnuuppbyggingar, sjóðasukks eru liðnir, nú fá þeir lán sem geta rekið fyrirtæki. Það er engin ástæða til að grípa inní neitt sem gerst hefur.
Auðvitað myndi ríkið veita fallandi fjármálafyrirtæki lán til að koma sér á réttahlið eða kaupa það og selja svo aftur. Ef fjármálafyrirtæki fer á hausinn, þá er það gert upp, allir sem skulda því verða því að greiða tafarlaust og þetta setur marga fleiri sem ekki geta fengið lán annarstaðar á hausinn og þá hrinur efnahagurinn.
Atvinnuleysi er hér ennþá nánast ekkert (mótvægisaðgerðirnar voru rangar) bara til þess gerðar að kosta ríkisjóð peninga og styrkja krónuna sem er ekki hagur fiskútflytjenda.
Krónan hefur veikst óþarflega skart, en hún mun taka við sér, en til landstíma litið er veiking hennar af völdum ónógs útflutnings og of mikils innflutnings og þetta lagast augljóslega með veikingu krónunnar sem gerir íslenska útflytjendur samkeppnishæfari.
En það eru aðgerðir í gangi til að styrkja krónuna. En hagsveiflur verða að fá að hafa sinn gang, stundum er niðursveifla og þá fara veik fyrirtæki á hausinn og skapa pláss fyrir ný í staðinn.
Eina sem rangt hefur verið farið með er að spara ekki meira og hafa meiri hagnað af ríkissjóði, sérstaklega á meðan Kárahnjúkvirkjun var í byggingu.
Johnny Bravo, 29.7.2008 kl. 14:18
Það er nú ansi djarft til orða tekið að segja AÐ ÞAÐ EINA SEM RANGT HAFI VERIÐ GERT að spara ekki meira. Ef þú vildir segja hvaða aðgerðir eru í gangi til að styrkja krónuna? Ekki hef ég orðið var við neinar aðgerðir, það eina sem er augljóst eru hinar MISHEPPNUÐU stýrivaxtahækkanir Seðlabankans, en eins og ég hef áður skrifað, þá hefur það sýnt sig að í því alþjóðlega fjármálumherfi sem krónan er í, þá eru stýrivextirnir ekki það hagstjórnartæki sem þeir voru fyrir aðeins nokkrum árum síðan, Efnahagskerfið hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og mál til komið að Seðlabankamenn og ríkisstjórnin kynni sér þær.
Jóhann Elíasson, 29.7.2008 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.