19.8.2008 | 16:57
HVAÐ VARÐ UM ÞORSKINN??????
Um daginn kom togari frá HB Granda, til hafnar með mettafla, megnið af aflanum var þorskur u.þb 77% en restin var ýsa. Skipið var á veiðum á vestfjarðamiðum, ásamt miklum fjölda annarra skipa. Viðkomandi skip var vel sett hvað þorskkvóta varðaði og fiskirí var gott og hlutföllin í hverju hali voru að mestu leiti 2/3 þorskur og 1/3 ýsa. Á þessu sama svæði voru yfirleitt um 20 skip en flest voru nú orðin nokkuð kvótalítil af þorski. En það sem vekur sérstaklega athygli mína er, að skip sem voru samskipa þessu skipi, hafa verið að landa nær eingöngu ýsu, þeir lönduðu ekki einu einasta flaki af þorski, hvað varð eiginlega um þorskinn? Þegar ég var á sjónum, dugði ekki að setja skilti á höfuðlínuna sem á stóð: EINGÖNGU FYRIR ÝSU eða EINGÖNGU FYRIR ÞORSKhelv... tittirnir kunnu ekki að lesa. Sjávarútvegsráðherra segir ekkert brottkast í gangi og framkvæmdastjóri LÍÚ sver og sárt við leggur að ekkert misjafnt sé í gangi. Þegar ég var ungur var sagt að tungan í manni yrði svört ef maður skrökvaði. Hefur verið skoðað uppí þessa menn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 22
- Sl. sólarhring: 238
- Sl. viku: 2054
- Frá upphafi: 1854431
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1163
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir þessir karlar eru sko örugglega löngu búnir að fá svarta tungu Jóhann ...hafa ekki svona rauða og fína en þeir sem hana hafa ættu kannski bara að ulla á þá.
Haraldur Bjarnason, 19.8.2008 kl. 22:49
Góð spurning Jóhann.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.8.2008 kl. 01:44
Svarið við þessari spurningu steinliggur. Þetta er eitthvað sem ég upplifði mörgum sinnum þegar ég var á sjónum. Eitt sinn var ég á ýsuveiðum á Eldeyjarbanka við lítinn orðstír og frétti af fínu fiskiríi í utanverðum Kolluál, menn væru að fá 6-10 tonn í hali 50-50 þorskur ýsa. Það var annað skip með mér á veiðum á Bankanum og ég lét hann vita af þessu en svarið sem ég fékk var að hann gæti því miður ekki nýtt sér þetta því hann mætti engan þorsk fá. Jæja hvað um það í Kolluálinn fór ég og gerði það gott. En þegar ég vakna morguninn eftir er það fyrsta sem ég sé fyrrnefnd skip. Það skip dró ekki af sér frekar en aðrir við veiðar en var svo "heppið" að fá bara ýsuna. Ég leyfði mér að skoða löndun hjá viðkomandi skipi og upp úr því komu aðeins örfá kíló af þorski. Þetta er ekkert leyndarmál og allir sem hafa verið til sjós vita hvernig þetta fer fram. Svo leyfir Hafró sér að nota afladagbækur þessa skips til að reikna út þorskveiði á sóknareiningu og niðurstaðan eftir því. M.ö.o. Þeir eru að nota marklausa pappíra og vita af því. Hef nefnt þetta við þá en svörin sem ég fæ eru ekki hafandi eftir.
Víðir Benediktsson, 20.8.2008 kl. 06:29
Ég trúi því Víðir að hún sé rosalega svört tungan í þeim skipstjórum sem segjast aldrei hafa upplifað eitthvað svipað og þú segir okkur hér. En eins og þið segið, meðan þeir sem um þessa hluti véla kjósa að hlusta eingöngu á Friðrik Arngrímsson og þá LÍjúgara er bara ekki von til að neitt breytist, þjóðin virðist vera einörð í þeirri dellu að setja allt í hendurnar á þessum lýð, ásamt "forystumönnum" sjómanna. Ég er ekki þar með að segja að þessir menn eigi ekki að koma að málunum, það er hinsvegar allt of mikið hlustað á fólk í þessum hóp sem eru löngu búið að dæma sig úr leik.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.8.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.