25.8.2008 | 20:18
Hvað er athugavert við það að taka verkefnum????
Það er verið að reka fyrirtæki og svo framarlega að verkefni séu lögleg og það skili sér réttu megin við núllið er sjálfsagt að taka þeim. Það er markmið flestra fyrirtækja í einkaeign að hagnast á viðskiptum sínum og í þessu tilfelli var yfirstjórn fyrirtækisins eingöngu að fylgja eftir markmiði þess. Ég get ekki með nokkru móti séð að þarna sé um neina frétt að ræða, fyrirtækið starfar á alþjóðlegum markaði og það hlýtur óhjákvæmilega að koma til að vopn séu flutt fyrir einhverja viðskiptavini.
Flutti vopn til Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 80
- Sl. sólarhring: 523
- Sl. viku: 2249
- Frá upphafi: 1847080
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1307
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst það ekki frétt að íslenskt fyrirtæki skuli hafa komið við sögu en mér finnst það stórfrétt að Bandaríkjamenn skuli hafa verið að flytja vopn til Georgíu áður en óeirðir brutust út þar. Það bendir til þess að þeir hafi vitað hvað hafi verið í uppsiglingu. Enda hef ég heyrt því fleygt að Bandaríkjastjórn hafi hvatt Georgiumenn til þessa svo Rússarnir réðust inn í Georgíu og Repúblikanar geta notað það sem grýlu á kjósendur í haust: "Sko bara, kalda stríðið er ekki búið og Obama mun ekki gera neitt". Enda fór fylgi John McCain upp um fjögur prósent um leið og Rússar réðust inn í Georgíu.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.8.2008 kl. 20:47
Þakka þér fyrir þína athugasemd, Kristín það er alltaf gaman að fá sjónarhorn fólks sem er í návígi við hlutina. Ég er alveg sammála þér með það að nú var "kalda stríðið" bara að "kíkja" upp á yfirborðið og svipaðar uppákomur eiga eftir að verða algengari í framtíðinni.
Jóhann Elíasson, 25.8.2008 kl. 20:57
Það eru samsæriskenningar á báða bóga um þetta georgíudæmi. Eru Rússarnir að hræða nágranna sína frá NATÓ? Eða er einhver í USA nógu vitlaus til að starta stríði við þá?
Veljið bara þá sem gerir ykkur ánægð, eða gerið eins og ég: bíðið.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.8.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.