28.8.2008 | 15:24
Loksins!!!!!!!!
Á að standa við stóru orðin. Hann hefur talað nokkuð mikið um þetta en núna loksins lætur hann verða af því að láta rannsaka málið en svo er hvort eitthvað verði gert í málunum það er svo önnur saga.
Skoðar verðlag á eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 112
- Sl. sólarhring: 297
- Sl. viku: 2261
- Frá upphafi: 1837245
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 1292
- Gestir í dag: 75
- IP-tölur í dag: 74
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ef menn komast nú að því að verðið sé "eðlilegt" miðað við þróun á heimsmarkaði og verðbólgu ásamt tilheyrandi aukningu rekstrarkostnaðar hérna heima?
Mér finnst þessi bloggfærsla áhugavert innlegg inn í umræðuna.
Það kemur að því að við þurfum að fara að leita að öðrum orkulindum og öðrum leiðum til að sjá um samgöngur á Íslandi. Eflaust breyta menn ekki venjum sínum og væntingum fyrr en verðið hækkar talsvert meira, en ég er ansi hræddur um að þeir sem bindi vonir við að eitthvað samsæri finnist og vondu kallarnir verði neyddir til að hætta að "okra" eigi eftir að verða fyrir vonbrigðum, þegar til lengri tíma er litið.
Bjarni Rúnar Einarsson, 28.8.2008 kl. 15:58
Ef útkoman úr þessari skoðun verður sú að allt hafi verið með eðlilegum hætti í verðlagi á eldsneyti þá slær þessi rannsókn á þær "háværu" raddir sem halda hinu gagnstæða fram og því ætti þessi rannsókn aðeins að vera af hinu góða.
Ég á nú ekki von á því að margir bindi vonir við það að eitthvað samsæri sé í gangi en að mínu mati er það gott fyrir alla aðila að þessi rannsókn fari fram. Ég viðurkenni alveg að mér hefur fundist eldsneytisverðið fylgja heimsmarkaðsverðinu mun "betur" þegar um hækkanir er að ræða heldur en lækkanir.
Jóhann Elíasson, 28.8.2008 kl. 16:17
Já það er rétt Jóhann, það er alltaf hækkað strax, en það er ekki lækkað, því þá þarf að bíða eftir því hvernig málin þróast.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.