30.8.2008 | 08:10
Fáránleikinn í öllu sínu veldi!!
Samfylkingin fór mikinn í kosningabaráttunni, eins og flestir muna eflaust, meðal annars átti að fella niður "stimpilgjöldin", sem voru sögð óréttlátasti skatturinn af öllum sköttum og væri þó af nógu að taka, þeim Samfylkingarmönnum tókst meira að segja að koma þessu inn í stjórnarsáttmálann. En hver varð svo framkvæmdin? Jú, "stimpilgjöldin" voru felld niður af kaupum á FYRSTU íbúð og samkvæmt þessari frétt eru viðmiðunarreglurnar ANSI strangar og mér liggur nú við að segja FÁRÁNLEGAR. Ég man ekki betur en LOFORÐIÐ hafi verið það að fella "stimpilgjöldin" ALVEG NIÐUR, ef þetta er ekki rétt hjá mér þá verð ég vonandi leiðréttur. Ef þetta er að standa við kosningaloforðin þá heiti ég Guðfinna.
Dýr 1% eignarhlutur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 288
- Sl. sólarhring: 384
- Sl. viku: 2437
- Frá upphafi: 1837421
Annað
- Innlit í dag: 175
- Innlit sl. viku: 1387
- Gestir í dag: 159
- IP-tölur í dag: 158
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru loforðin, það er klárt. Síðan er framkvæmdin sú að Samfylking segist þurfa að semja sig í gegnum þetta mál eins og önnur við þann Haarða og svona er árangurinn. Ætli við sjáum þetta ósanngjarna gjald sem allir virðast sammála um ekki fara eftir tvö ár? Þá er farið að styttast í kosningar og báðir flokkar geta reigt sig yfir að hafa fellt það niður.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.8.2008 kl. 10:49
En þetta var "neglt" niður í stjórnarsáttmálanum þannig að Harði hefði nú ekki getað, með góðu móti, staðið gegn þessu þetta var ekki neitt sem átti að breyta eftirá.
Jóhann Elíasson, 30.8.2008 kl. 10:53
Er skráð fyrir 18% af sumarbústað afa, það er ekki lítið.
Er málið það ekki að afi gaf henni 18% af sumarbústaðinum, hversu mikils virði er það voru greiddir skattar af "gjöfinni" var afi að komast hjá því að erfingjar hans þyrftu að greiða erfðarfjárskatt með því að "skrá" sumarbústaðinn á nöfn barnabarna sinna.
Get ekki að því gert, vorkenni stelpunni ekki neitt. Niðurfelling stimpilgjalda á að fara til þeirra sem engar eignir eiga en þeir sem eiga 18% í sumarbústað geta selt þá eign til að fjármagna húsnæðiskaup fyrir heimili sitt.
18% hlutur í meðalsumarbústað gæti verið rúmar tvær milljónir.
andri (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 11:07
Andri, ég er ekki að vorkenna stelpunni heldur er ég að benda á að framkvæmd kosningaloforða og stjórnarsáttmálans eru ekki alveg eftir bókinni.
Jóhann Elíasson, 30.8.2008 kl. 11:25
Mig minnir að þar standi "á kjörtímabilinu" eins og svo oft...þannig geta þeir leyft sér að koma með það í áföngum án þess að vera að svíkjast undan.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.8.2008 kl. 12:47
Andri:
Þú veist bara ekkert um það. Þú dregur ályktanir um nafngreinda stúlku og dæmir hana út frá því. Í fréttinni er notað orðalagið "er skráð". Gæti þýtt fyrirframgreiddur arfur. Gæti líka þýtt að afinn hafi selt barnabörnum sínum bústaðinn til þess að eiga salt í grautinn. Þ.e. innleyst eigur sínar til þess að nýta það fjármagn sem þar er fast.
En þú getur lært af þessu. Ekki draga ályktanir og dæma út frá þeim. Notaðu staðreyndir.
F (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.