30.8.2008 | 10:48
Hvað er um að vera?
Hvernig stendur eiginlega á því að maðurinn skuli þurfa að verða sér úti um vélar og tæki, sem henta til þeirra starfa sem hann þarf að inna af hendi, á fjármögnunarleigu? Í mínum huga er það algjört lágmark að honum séu sköffuð tæki og vélar, sem hann þarf til að sinna sínum störfum, en hann sjái svo um endurnýjun þeirra. En sé rétt farið með , í fréttinni, að umsaminn frestur hafi ekki verið útrunninn, eru þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum og bera þess vott að viðskiptasiðferðið hjá viðkomandi lánadrottni sé ekki á mjög háu plani.
Lamaður bóndi sviptur sérbúnum vélum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 162
- Sl. sólarhring: 277
- Sl. viku: 2128
- Frá upphafi: 1852224
Annað
- Innlit í dag: 99
- Innlit sl. viku: 1316
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann hefði betur setið heima á öryrkjabótum. Brynja minntist á söfnun. hér: http://brynja.blog.is/blog/brynja/entry/629114/
Villi Asgeirsson, 30.8.2008 kl. 11:52
Það hefur farið fram söfnun af minna tilefni en persónulega finnst mér söfnun við svona aðstæður niðurlægjandi og þá sérstaklega fyrir okkur sem segjumst vera svo rík, við getum ekki séð til þess að ALLIR þegnar okkar "ríka" þjófélags lifi mannsæmandi lífi.
Jóhann Elíasson, 30.8.2008 kl. 11:59
Eitthvað verður að gera ef löffararnir vilja bara fara í hart.
Villi Asgeirsson, 30.8.2008 kl. 12:22
Heill og sæll Jóhann, er þetta ekki nýja stefnan í okkar þjóðfélagi að níðast á þeim sem minst meiga sín?
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.9.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.