10.9.2008 | 14:55
Var klukkaður.......
... af bloggvini mínum Helga Gunnarssyni. Að sjálfsögðu svara ég kallinu og svara spurningunum eftir bestu getu og legg ég þar við drengskap (stráksskap) að allt verður satt og rétt.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Sjómennska, kokkur, háseti, bátsmaður, stýrimaður.
Framkvæmdastjóri
Fjármálastjóri
Kennari
Fjórar bíómyndir sem eru í uppáhaldi:
Ég fer afskaplega sjaldan í bíó en ég get nefnt þá mynd sem mér leiddist mest á ef það telur. Fyrir nokkuð mörgum árum talaði fyrrum konan mín mig inná það að fara með sér á mynd sem hét Sense and Sensability, mér hefur aldrei leiðst eins mikið á nokkurri mynd, en ég man að henni þótti þessi mynd alveg meiriháttar.
Fjórir sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:
Nýjasta tækni og vísindi Ég veit að það er hætt að sýna þessa þætti fyrir mörgum árum en þeir lifa góðu lífi í minningunni og verða seint "toppaðir".
Formúla 1 kappaksturinn Bæði tímatakan og keppnin
Fréttir á báðum stöðvum ef ég ætti að velja þá eru fréttirnar á ríkissjónvarpinu.
Boston Legal
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Þórshöfn á Langanesi
Hafnarfjörður
Kristiansand
Ísafjörður
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
London
Akureyri
Stuttgart
Luxemburg
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
unak.is
mbl.is
hafnarfjordur.is
finanzasforex.com
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Grillað Hrefnukjöt einhver albesti matur sem ég hef fengið
Íslenskt lambakjöt Ég lærði að meta Íslenska lambakjötið eftir að hafa búið í Noregi
Maturinn hjá mömmu Ekkert "toppar" matinn hjá mömmu
Sigin grásleppa
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Bör Börsson
Símaskráin Það eru nokkuð margir sem koma við sögu í henni en söguþráðurinn er frekar rýr
Stjórnkerfi fiskveiða í nærmynd Eftir Guðbjörn Jónsson
Money for nothingEftir Roger Bootle
Fjórir bloggar sem ég ætla að klukka:
Jakob Kristinsson
Hallgrímur Guðmundsson
Guðni Þorbjörnsson
Árni Gunnarsson
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Bergen
Kristiansand
Vestmannaeyjar
Grímsey
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 16
- Sl. sólarhring: 244
- Sl. viku: 1932
- Frá upphafi: 1855085
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1198
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.