4.10.2008 | 16:50
Gjöreyðingarvopn-hryðjuverkamaður hvað þarf fleira??
Einhver orðaði það mjög snyrtilega, hann sagði að Seðlabankastjóri væri eins og "kúkur" sem ekki sturtaðist niður það væri alveg sama hvað menn gerðu til að losna við hann. Fleiri og fleiri virðast sjá það hve Davíð Oddsson er mikil meinsemd við efnahag landsins og að sjálfsögðu ætti að vera búið að henda honum út í hafsauga fyrir löngu síðan.
Krefjast þess að Davíð víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð og ruglustrumpar í kringum hann gulltryggðu gjaldþrot indingumríkissjóðs með því að kaupa megnið af þrotabúi Glitnis og þar með megnið af skuldbindingum þrotabúsins. Enginn vafi er á að hundruðir milljarða amk. munu falla á ríkissjóð vegna þessa og markaðurinn veit það vel sem sést glögglega á því að skuldatryggingarálag hinna bankanna rauk yfir 5000 punkta - enda ríkissjóður sem í raun tilkynnir sig gjaldþrota með þessum hætti alls ófær um að bjarga öðrum.
Baldur Fjölnisson, 4.10.2008 kl. 16:58
Frelsisson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 17:16
öndvegi átti þetta að vera ekki öngvegi... hehe
Frelsisson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 17:51
Davíð var bullandi um það í dag eða fyrradag að hér væri til nægur gjaldeyrir til 8-9 mánaða án þess að neinar gjaldeyristekjur kæmu inn og fjöldi hálfvita hér á blogginu étur þessa dellu upp eftir honum án minnstu gagnrýninnar skoðunar. Síðan í dag er þessi rugludallur að segja RUV að lið frá honum sé skríðandi fyrir erlendum seðlabönkum að reyna að sníkja gjaldeyri. Maðurinn er augljóslega ekki með réttu ráði og þjóðhættulegt að láta hann fíflast í því sem hann veldur engan veginn.
Baldur Fjölnisson, 4.10.2008 kl. 18:39
Ekki er ég nú í yngri kantinum og ekki tel ég mig vera vinstrisinnaðan, en ég horfi ekki gapandi til hans og meðtek allt sem hann segir og gerir eins og um eitthvað goð sé að ræða en einmitt það virðist vera ykkur frjálshyggjupostulunum í blóð borið Frelsisson eða hvað sem þú nú heitir það virðist vera með ykkur flesta að þegar til kastanna kemur þá þorið þið ekki að tjá ykkur undir nafni og eruð með skítkast og það var alveg rétt hjá þér sem þú skrifaðir FYRIR "leiðréttingu" Davíð er með hag þjóðarinnar í öngvegi.
Jóhann Elíasson, 4.10.2008 kl. 18:58
Mæl þú manna heilastur Jóhann. Þetta er löngu ljóst.
Haraldur Bjarnason, 5.10.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.