12.10.2008 | 20:09
Eiga forsvarsmenn 365 endalaust að komast upp með að "þeir harmi leiðinda mistök"???
Þar sem ég gisti á Akureyri um helgina, er ekki áskrift að stöð 2 sport, en þar sem það er í samningsskilmálum fyrir því að þeir fengu sýningarréttinn að formúlunni, að þeir myndu sýna bæði frá tímatökunum og sjálfum keppnunum í opinni dagskrá,ákváðum við nokkrir félagar, að setjast niður þar sem ég hélt til og horfa saman á formúluna. Ég viðurkenni alveg að það hefði verið mun gáfulegra hjá okkur að hittast bara heima hjá þeim aðila sem var með áskrift að stöð 2 sport en vegna heimilisástæðna hjá honum var það ekki gert. Þess í stað "plöntuðum" við okkur fyrir framan sjónvarpið hjá mér stundvíslega klukkan 04 aðfaranótt sunnudags, á þeim tíma sem auglýst dagskrá átti að hefjast, jú formúlan byrjaði alveg á réttum tíma en dagskráin var "rugluð". Til að byrja með þá urðum við ekkert órólegir en þegar fór að nálgast "ræsingu" var okkur ekki farið að lítast á blikuna og meðal annars reyndum við að hringja á stöð 2en án árangursog svo hófst keppnin og ennþá var dagskráin "rugluð" og það var ekki fyrr en á fjórða hring keppninnar að dagskráin varð órugluð. Það skal tekið fram að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta kemur fyrir en í þetta skipti keyrði út yfir alla "þjófabálka" og varð mikil reiði í hópi okkar félaganna og var "áskrifandinn" að stöð 2 sport svo reiður að hann sagðist ætla að segja áskriftinni upp strax á mánudaginn og segja þeim á stöð 2 að þeir gætu troðið þessu he..... upp í ra...... á sér. Ég get að mörgu leiti skilið gremju hans og ég get ekki með nokkru móti séð að stöð 2 sport fjölgi áskrifendum sínum með svona framkomu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 61
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 1977
- Frá upphafi: 1855130
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1234
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann, tek undir með þér að 365 standa ekki við gerða samninga í sambandi við Formúlu 1. Þetta er góður pistill hjá þér og gott að segja frá þessu háttarlagi 365. Ég held líka að þessir menn fjölgi ekki áskrifendum með þessu háttarlagi.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.10.2008 kl. 20:21
Þetta er ómerkileg framkoma og einhvern veginn leyfi ég mér að efast um að þetta sé með öllu óviljaverk, ég hef heyrt of margar sögur þess eðlis til að trúa.
En best væri auðvitað ef þeir sem lenda ítrekað í þessu tækju sig saman og skrifuðu kvörtunarbréf. Ekki það að ég haldi að það kippi öllu í liðinn, en gæti þó haft áhrif þegar samið verður næst um útsendingarréttinni. Ef til vill væri best að framkalla bréfastorm.
Best er líklega að skrifa til:
Formula One Administration Ltd..
6 Princess Gate,
LondonSW7 1QJ,
United Kingdom
Versti andskotinn er sá að Bernie hefur átt í ýmis konar samskiptum við Breska Verkamannaflokkinn og þegið af og gert þeim greiða, þannig að það er ekki víst að hann sé reiðubúinn að hlusta á neitt "tuð" ofan af Íslandi.
G. Tómas Gunnarsson, 12.10.2008 kl. 20:31
Tek undir þetta, frekar lélegt að fá ekki að sjá ræsingunaog fyrstu hringina. Mér finnst líka ömurlegt að geta ekki fengið í einni stöð bæði enska boltann og Formúluna og kaupi því hvoruga.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.10.2008 kl. 20:45
Sámmála fyrri skrifum og einnig bæta við þakklæti til 365 :?
Þakka fyrir að Stöð 2 sport og hann Gunnlaugur hefur alveg eyðilagt fyrir manni áhugan á F1 með sínu gróðaplotti
Gunnar H (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.