Eiga forsvarsmenn 365 endalaust ađ komast upp međ ađ "ţeir harmi leiđinda mistök"???

Ţar sem ég gisti á Akureyri um helgina, er ekki áskrift ađ stöđ 2 sport, en ţar sem ţađ er í samningsskilmálum fyrir ţví ađ ţeir fengu sýningarréttinn ađ formúlunni, ađ ţeir myndu sýna bćđi frá tímatökunum og sjálfum keppnunum í opinni dagskrá,ákváđum viđ nokkrir félagar, ađ setjast niđur ţar sem ég hélt til og horfa saman á formúluna.  Ég viđurkenni alveg ađ ţađ hefđi veriđ mun gáfulegra hjá okkur ađ hittast bara heima hjá ţeim ađila sem var međ áskrift ađ stöđ 2 sport en vegna heimilisástćđna hjá honum var ţađ ekki gert.  Ţess í stađ "plöntuđum" viđ okkur fyrir framan sjónvarpiđ hjá mér stundvíslega klukkan 04 ađfaranótt sunnudags, á ţeim tíma sem auglýst dagskrá átti ađ hefjast, jú formúlan byrjađi alveg á réttum tíma en dagskráin var "rugluđ".  Til ađ byrja međ ţá urđum viđ ekkert órólegir en ţegar fór ađ nálgast "rćsingu" var okkur ekki fariđ ađ lítast á blikuna og međal annars reyndum viđ ađ hringja á stöđ 2en án árangursog svo hófst keppnin og ennţá var dagskráin "rugluđ" og ţađ var ekki fyrr en á fjórđa hring keppninnar ađ dagskráin varđ órugluđ.  Ţađ skal tekiđ fram ađ ţetta er ekki í fyrsta skipti sem ţetta kemur fyrir en í ţetta skipti keyrđi út yfir alla "ţjófabálka" og varđ mikil reiđi í hópi okkar félaganna og var "áskrifandinn" ađ stöđ 2 sport svo reiđur ađ hann sagđist ćtla ađ segja áskriftinni upp strax á mánudaginn og segja ţeim á stöđ 2 ađ ţeir gćtu trođiđ ţessu he..... upp í ra...... á sér.  Ég get ađ mörgu leiti skiliđ gremju hans og ég get ekki međ nokkru móti séđ ađ stöđ 2 sport fjölgi áskrifendum sínum međ svona framkomu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Jóhann, tek undir međ ţér ađ  365 standa ekki viđ gerđa samninga í sambandi viđ Formúlu 1. Ţetta er góđur pistill hjá ţér og gott ađ segja frá ţessu háttarlagi 365. Ég held líka ađ ţessir menn fjölgi ekki áskrifendum međ ţessu háttarlagi.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 12.10.2008 kl. 20:21

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţetta er ómerkileg framkoma og einhvern veginn leyfi ég mér ađ efast um ađ ţetta sé međ öllu óviljaverk, ég hef heyrt of margar sögur ţess eđlis til ađ trúa.

En best vćri auđvitađ ef ţeir sem lenda ítrekađ í ţessu tćkju sig saman og skrifuđu kvörtunarbréf.  Ekki ţađ ađ ég haldi ađ ţađ kippi öllu í liđinn, en gćti ţó haft áhrif ţegar samiđ verđur nćst um útsendingarréttinni.  Ef til vill vćri best ađ framkalla bréfastorm.

Best er líklega ađ skrifa til:

Formula One Administration Ltd..

6 Princess Gate,

LondonSW7 1QJ,

United Kingdom

Versti andskotinn er sá ađ Bernie hefur átt í ýmis konar samskiptum viđ Breska Verkamannaflokkinn og ţegiđ af og gert ţeim greiđa, ţannig ađ ţađ er ekki víst ađ hann sé reiđubúinn ađ hlusta á neitt "tuđ" ofan af Íslandi.

G. Tómas Gunnarsson, 12.10.2008 kl. 20:31

3 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Tek undir ţetta, frekar lélegt ađ fá ekki ađ sjá rćsingunaog fyrstu hringina. Mér finnst líka ömurlegt ađ geta ekki fengiđ í einni stöđ bćđi enska boltann og Formúluna og kaupi ţví hvoruga.

Guđríđur Haraldsdóttir, 12.10.2008 kl. 20:45

4 identicon

Sámmála fyrri skrifum og einnig bćta viđ ţakklćti til 365 :?

Ţakka fyrir ađ Stöđ 2 sport og hann Gunnlaugur hefur alveg eyđilagt fyrir manni áhugan á F1 međ sínu gróđaplotti

Gunnar H (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 15:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband