17.10.2008 | 07:39
Föstudagsgrín
Kona ein átti elskhuga sem hún hitti meðan maðurinn hennar var í vinnunni á daginn. Dag einn kom 9 ára sonur hennar óvænt heim og í fátinu ýtti konan honum inn í skáp. Maður hennar kemur heim rétt á eftir, svo hún ýtti elskhuganum líka inn í skápinn.
Drengurinn rauf þögnina meðan þeir stóðu þarna tveir og sagði lágt:
"Það er dimmt hérna inni".
Maðurinn svarar "Já, það er það"
"Ég á fótbolta"
"Það var nú flott"
"Viltu kaupa hann?"
"Nei"
"Pabbi stendur fyrir utan skápinn"
"OK, hve mikið?"
"5.000 kall"
Maðurinn borgar umyrðalaust.
2 vikum seinna gerist aftur það sama. Þegar þeir standa í skápnum segir drengurinn:
"Það er dimmt hérna inni"
"Já, það er það"
"Ég á markmannshanska"
Reynslunni ríkari segir maðurinn: "OK, hve mikið?"
"10.000 kall"
Maðurinn varð pirraður, en borgaði þó.
Nokkrum dögum seinna kallar pabbinn á drenginn og segir: "Sonur, náðu nú í boltann og markmannshanskana. Við skulum fara út og spila fótbolta"
"En ég get það ekki, pabbi, ég seldi bæði boltann og hanskana" svarar drengurinn.
"Hvað fékkstu fyrir það?" spurði pabbinn.
"15.000 kall" var svarið.
"15 þúsund kall? Það er okur! Það er ljótt að okra svona á vinum sínum. Nú fer ég með þig í kirkjuna og þú færð að játa syndir þínar fyrir prestinum"
Þegar þeir voru komnir í kirkjuna ýtir pabbinn drengnum inn í skriftaklefann. Drengurinn veit ekki hvernig hann á að byrja svo hann segir:
"Það er dimmt hérna inni"
Presturinn svarar: "NEI, NÚ BYRJARÐU EKKI MEÐ ÞETTA HELVÍTI HÉRNA LÍKA!"
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 151
- Sl. sólarhring: 402
- Sl. viku: 1667
- Frá upphafi: 1877800
Annað
- Innlit í dag: 99
- Innlit sl. viku: 983
- Gestir í dag: 97
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður þessi Jói. Hitti einn gamlan skólafélaga á Sjávarútvegsýningunni Jón A Jónsson, rakst ekkert á þig.
Grétar Rögnvarsson, 17.10.2008 kl. 14:56
Haraldur Haraldsson, 17.10.2008 kl. 16:01
Nei það er ekki von Grétar, það eru mörg ár síðan ég tók þá ákvörðun að borga mig ekki inn á auglýsingar.
Jóhann Elíasson, 17.10.2008 kl. 16:16
Alltaf góður Jóhann
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 23:36
Góður þessi hjá þér jóhann

kæe kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.10.2008 kl. 22:10
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2008 kl. 05:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.