19.11.2008 | 16:59
Hversu lengi eiga Vestmannaeyingar að sætta sig við þetta????
"Bakkafjöruklúðrið" var notað til þess að "réttlæta" þann skort á samgöngum við Eyjar, sem eru í dag og Eyjamönnum sagt að þetta lagaðist allt þegar Bakkafjaran kæmist í gagnið. En nú er útlit fyrir að Bakkafjaran hafi verið blásin af (sem betur fer segja sumir) og hvað er þá framundan í samgöngumálum Vestmannaeyinga?
Tekur 34 vikur að fá varahluti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 390
- Sl. sólarhring: 410
- Sl. viku: 2539
- Frá upphafi: 1837523
Annað
- Innlit í dag: 234
- Innlit sl. viku: 1446
- Gestir í dag: 203
- IP-tölur í dag: 202
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er þetta ekki eyja ?
Jón Snæbjörnsson, 19.11.2008 kl. 17:19
Þú ert greinilega ekki vel að þér í málvenjum Jón
Jóhann Elíasson, 19.11.2008 kl. 17:36
Það er ekki búið að blása Bakkafjruna af. Hafnarframkvæmdum þar á að halda áfram. Það er hins vegar búið að fresta smíði nýrrar ferju.
Haraldur Bjarnason, 19.11.2008 kl. 18:05
Framkvæmdir við Landeyjahöfn eru á fullri ferð og hefur ekkert verið minnst á að draga úr þeim. Hins vegar var ákveðið að fresta smíði ferjunnar um óákveðinn tíma enda um fátt annað að gera miðað við stöðu íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Ekki er ólíklegt að unnt verði að nota núverandi Herjólf til að byrja með ef ekki verður komin ný ferja þegar höfnin verður tilbúin. Vegna djúpristu má þó reikna með að sjávarstaða og ölduhæð muni ráða einhverju um hvernig ferðum verður háttað. Það er hins vegar ekki sanngjarnt að ráðast gegn þessum framkvæmdum og nota til þess fjármálaástandið eins og það er í dag. Kreppan kemur víða við.
Guðmundur (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 19:36
Guðmundur, ég er ekki að ráðast á þessar framkvæmdir, heldur er ég að segja að það virðist vera að menn hafi verið skynsamir og séð að þetta væri tóm fyrra og það eigi að nýta efnahagsástandið til að hætta við þessa vitleysu. En þá er þeirri spurningu ósvarað Hvað á að gera í samgöngumálum Eyjamanna?
Jóhann Elíasson, 19.11.2008 kl. 21:00
"Bakkafjöruklúður" !!! ó já ég get tekið undir það. Grímseyjarferju málið verður eins og lítil skríta við hliðina á þessu.
En hitt er aftur annað mál að ef ferjulægið í Bakkafjöru verður að veruleika og notast á við núverandi Herjólf á milli Lands og Eyja þá er ég hrædd um að mikið verði um niðurfellingu ferða.
Myndu t.d Suðurnesjamenn sætta sig við að Reykjanesbrautinni væri lokað c.a. 3-6 tíma á dag að meðaltali 2-3 í mánuði? Þá meina ég að ENGIN umferð væri um brautina í hvoruga átt.
NEI ÉG HELD EKKI.
Bryndís Gísladóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 23:07
Bryndís! Ljóst er að með notkun núverandi Herjólfs til siglinga upp á Bakka þá verða einhverjar ferðir felldar niður, jafnvel allt að 20% yfir vetrarmánuðina. Stjórnvöldum finnst það of mikið og er þá einnig inni í myndinni að leigja skip sem hentar í þessa höfn. Það er einungis búið að fresta smíði á ferju, ekki hætta við.
Talandi um suðurnesjamenn þá bjó ég á Suðurnesjum en flutti á höfuðborgarsvæðið af því að það hentaði mér betur vegna vinnu minnar. Vestmannaeyingar verða að gera sér grein fyrir að þeir búa á eyju og því fylgir m.a. sá vankantur að ekki eru í boði og verða aldrei í boði sömu samgöngumöguleikar og uppi á fastalandinu. Þeir sem ekki sætta sig við það verða þá að flytja upp á land.
Guðmundur (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.