29.11.2008 | 16:25
Maður sem ekki gerir neitt getur ekki verið ábyrgur fyrir neinu?????
Eða hvað? Er hann ekki ábyrgur fyrir aðgerðarleysinu? Hann hefur undirstrikað það að hann er með öllu óhæfur til þeirra verka sem hann hefur tekið að sér. Að mínum dómi eru kosningar á þessari stundu alveg út úr kortinu og ég held að þær myndu bara gera illt verra ef eitthvað væri. En að þessi vanhæfa ríkisstjórn okkar fái að taka pokann sinn er alveg sjálfsögð krafa og skipaðir verði HÆFIRmenn/konur til þess að rétta af kúrsinn og sigla þjóðarskútunni í var, en ekki í strand eins og núverandi ríkisstjórn virðist vera að gera með dyggri aðstoð Seðlabankans.
Geir: Tel mig ekki persónulega ábyrgan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 43
- Sl. sólarhring: 262
- Sl. viku: 1959
- Frá upphafi: 1855112
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 1221
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg laukrétt hjá þér. Á meðan maður gerir ekki neitt, þá gerist heldur ekki neitt! Við skulum bara vona að Geir fari ekki að gera eitthvað, því að það er aldrei að vita hvað þá myndi gerast!
Ég man eftir því að einu sinni gerði ég í brók ... og þurfti þá að þrífa það sjálfur, ég gat því miður ekki klínt því á neinn annan.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.11.2008 kl. 16:57
Það eru jafn mikilvægir þeir hlutir sem maður framkvæmir í lífinu og þeir sem maður ekki framkvæmir. Maður myndi áætla að ábyrgðaraðilar í ríkisstjórn kynnu eitthvað fyrir sér og legðu lög og reglur í landinu. En því er ekki að fagna. Lögleysan og ábyrgðarleysi er númer eitt, tvö og þrjú. Geir er þessa dagana að afskrifa sjálfan sig með sínum tilkomumiklum "do töktum".
Geir fór í "sannleiksför" um heiminn í sumar og tilkynnti að Íslenskir bankar væru a.m.k. alveg jafnöruggir og keppinautarnir. Því heldur hann fram þrátt fyrir "viðvaranir" do í Seðlabankanum. Allt saman algerlega marklaust hjal.
Spillingin og óþverrinn á sér engin takmörk, en Geir og Dabbi, með dyggri aðstoð vanhæfra "ráðherra", troða yfir landsmenn á haugspilltum og skítugum skóm.
nicejerk, 29.11.2008 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.