22.12.2008 | 20:25
Menn og konur kunna ekki að skammast sín!!!!!!
Þessi "kattarþvottur" á eftirlaunafrumvarpinu er svo skammarlegur að ég finn ekki orð yfir þennan ófögnuð, hingað til hef ég ekki verið þekktur fyrir að vera í vandræðum með að koma orðum að hlutunum en nú kom að því. Minnugur orða Ingibjargar Sólrúnar um "eftirlaunafrumvarpið" í kosningabaráttunni hélt ég að hún ætlaði að beita sér fyrir afnámi þess en svo virðist hún hafa snúist um 180 gráður hvort sem er í stjór eða bak fer algjörlega eftir vindátt.
Eftirlaunafrumvarpið samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 157
- Sl. sólarhring: 298
- Sl. viku: 2326
- Frá upphafi: 1847157
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 1357
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þú oft ansi dómharður og neikvæður. Ég er ekki sammála því að afgreiðsla Eftirlaunafrumvarpsins sé kattaþvottur og það er vissulega töluvert skref til réttlætis í lífeyrismálim. Hvort ganga hefði mátt lengra er auðvitað álitamál og Ingibjörg Sólrún á heiður skilið fyrir að taka þetta mál á dagskrá. Auðvitað er svo Valgerður Bjarnadóttir sem hefur verið óþreytandi við að vekja áhuga á þessu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.12.2008 kl. 21:13
Hólmfríður. Það er verið að gera einhverjar breytingar eftir 6 mánuði ! Kallar þú það viðleitni þegar næstu sex mánuðir verða martröð fyrir allt venjulegt launafólk
í landinu? Reyndu nú aðeins að sjá þetta í samhengi. Þetta er ekkert afnám heldur blekking og töf. Þeir sem halda og segja annað eru í pólitík.
Þröstur (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 21:23
Hólmfríður, ég er kannski dómharður en af fólki sem þekkir mig er ég EKKI talinn neikvæður, ég sé ekkert að því að fólk standi við orð sín, tali ekki bara til að afla sér vinsælda, segi eitt í dag og annað á morgun og svo þriðja daginn ekki neitt því allt sem áður hefur verið sagt er gleymt. Víst hefur Valgerður Bjarnadóttir talað fyrir breytingum en ekki var frumvarpi hennar um breytingar á eftirlaunafrumvarpinu tekið fagnandi af forystusveit Samfylkingarinnar, ekki veit ég um sannleiksgildið en heyrst hefur að hún sé í ónáð hjá forystunni. Ekki get ég séð að Ingibjörg Sólrún eigi neinn heiður skilinn fyrir að ganga algjörlega bak orða sinna.
Jóhann Elíasson, 22.12.2008 kl. 22:24
Og hvað með það, eru ekki allir orðnir í pólitík í dag. Það er ekkert athugavert þó að lagabreytingin gangi ekki í gildi fyrr en eftir 6 mánuði.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.12.2008 kl. 22:27
Ingibjörg Sólrún gékk EKKI Á BAK ORÐA SINNA, Það er einfaldlega ekki rétt. En eins og þú kannski veist þá er Samfylkingin í stjórnarsamstarfi og þá þarf oft að semja um málamiðlun og ekkert við slíkt að athuga. Hvað sem skoðunum þínum líður þér er það mín bjargföst skoðun að Ingibjörg Sólrún er einhver besti stjórnmálamaður okkar í dag.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.12.2008 kl. 22:39
Fáir eða engir stjórnmálamenn hafa ÉTIÐ EINS MÖRG STEFNUMÁL ofan í sig og Ingibjörg Sólrún hefur gert, til þess að fá og halda ráðherrastólnum sínum, það gera ekki góðir stjórnmálamenn.
Jóhann Elíasson, 22.12.2008 kl. 22:54
Hólmfríður. Hver svo sem þú ert þá misti ég álit á þér við þessi orð.
"Það er ekkert athugavert þó að lagabreytingin gangi ekki í gildi fyrr en eftir 6 mánuði"
ERTU EKKI AÐ GRÍNAST ??????? VEISTU EKKI AÐ NÁNAST ÖLL ÞJÓÐINN ER AÐ BERJAST Í BÖKKUM ÞESSA SEX MÁNUÐI OG ÞÚ SEGIR AÐ ÞAÐ SÉ BARA Í LAGI !
Aðeins siðblinda getur verið örsök svona misheppnaðra orða.
Skammastu þín fyrir að setja alþingismenn ofar öðrum þegnum í landinu hvað varðar réttindi. Það eru akkurat svona típur sem halda ranglætinu gangandi.
Þröstur (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 00:11
Skrýtið hvernig Sjálfstæðismenn hamast og hamast á ISG fyrir að komast ekki lengra gegn Sjálfstæðisflokknum en raun ber vitni. Hún er að berjast við að koma af ósóma sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur komið á og fyrir það fær hún skömm í hattinn af hverjum, jú Sjálfstæðismönnum í bloggheimum. Ég held að Sjálfstæðismenn á netinu ættu að ráðast fyrist og fremst á sinn eigin flokk ef þeir eru óánægðir með eitthvað sem sá spillti flokkur hefur komið á í okkar þjóðfélagi, af nógu er að taka.
Valsól (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 08:13
Það sama á við ef þú ert Framsóknarmaður, því Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn eru búnir að kosta þjóðina mikið og maður verður reyndar miður sín ef maður hugsar til þess hvernig þessir tveir flokkar eru búnir að fara með landið.
Valsól (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 08:14
Reyndar er ég nú hvorugt en mönnum "blöskrar" hversu Ingibjörg Sólrún getur verið margföld í roðinu og alveg sérstaklega marklaus pappír menn þurfa ekki að vera sjálfstæðismenn eða framsóknarmenn til að sjá það. Hvernig sjálfstæðis- of framsóknarflokkarnir hafa farið með landið á undanförnum árum réttlætir ekki það að kjósa ennþá verri stjórnmálamann eins og Ingibjörgu Sólrúnu yfir sig. Það kallast að fara úr öskunni í eldinn.
Jóhann Elíasson, 23.12.2008 kl. 08:27
Ingibjörg Sólrún er að mínu mati hrokafullur ofláti og fáir hafa sýnt meiri afneitun eftir hið skelfilega hrun íslensks efnahagskerfis og fyrirsjáanlegt neyðarástand fjölda íslenskra fjölskyldna. Þessi kona náði lýðhylli vegna þess hversu einarðlega hún stóð uppi í hárinu á Davíð Oddssyni pólitískum einvaldi á Íslandi til margra ára.
Þegar stjórnmálamaður reynir að afsaka eigin vanburði við að afstýra samfélagslegu stórslysi með ósannindum sem í daglegu tali nefnist lygi þá er það ömurleg sjálfslýsing í mínum huga. Það er nefnilega lygi að "þetta hafi enginn getað séð fyrir og þetta séu nú svona eftirá skýringar." Þetta er blátt áfram lygi. Það var þrásinnis varað við þessu af mörgum hagspekingum og stjórnmálamönnum bæði innan lands sem utan. En frú Ingibjörg brást við öllu þessu með hæðnisyrðum og kuldahlátri.
Þeir sem gera ekki hærri kröfur til sinna pólitísku leiðsögumanna en það að verja sig með ósannindum og blekkingum gera sér flest að góðu.
Árni Gunnarsson, 24.12.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.