4.2.2009 | 15:25
Það er greinilega ekki í lagi með þessa fugla hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands???
Þeir vitna í útvarpsviðtal síðan árið 2006 við Gísla Víkingsson, en þar sagði hann að vísindamenn vissu ekki nóg til að geta fullyrt um það að hvalir gengju umtalsvert á fiskistofnana við landið. Þetta hentaði þeirra málflutningi að draga þetta "gamla" viðtal fram en það hentaði ekki þeirra málflutningi að segja frá því að nú eru komnar fram þær staðreyndir að ein hrefna lætur í sig á bilinu 200 - 400 kíló af fiski á dag, fer eftir þyngd hrefnunnar, þetta þýðir að ein hrefna étur frá 73 tonnum upp í 146 tonn af fiski á ári. Áætlað er að hvalur borði u.þ.b 2 - 4% af eigin þyngd á dag. þetta er hægt að fá upplýsingar um hjá HAFRÓ án mikillar fyrirhafnar. Þá hefur komið í ljós að það er mikill misskilningur að helsta fæða hvala sé svif og þörungar heldur er aðalfæða þeirra fiskur. Þetta sýnir bara hverskonar meðulum þetta lið er tilbúið að beita. Maður spyr sig bara; hvað býr að baki?
![]() |
Fullyrðingar um tekjutap vegna hvala hjáfræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VIRÐUM ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁNA.........
- VERIÐ AÐ ÚTBÚA "STORM Í VATNSGLASI"
- DÆMIGERT FYRIR "WOKE" HEILAÞVOTTINN SEM Á SÉR STAÐ Í EVRÓPU....
- NÚ ER "TITILLINN" SENNILEGA Í "HÖFN" HJÁ MÍNUM MÖNNUM.....
- OG ÞESSIR "APAHEILAR" HALDA GREINILEGA AÐ ÞEIR KOMIST BARA U...
- HVER ER EIGINLEGA FRÉTTIN???????????
- STÆRSTA FRÉTTIN ER AÐ SJÁLFSÖGÐU "RAUNVERULEIKAFYRRING" EVRÓ...
- SÝNIR ÞETTA MÁL EKKI AÐ ÞAÐ VERÐUR AÐ FARA AÐ SKOÐA SAMGÖNGU...
- OG NÚ VIRÐIST "SAGAN" VERA AÐ ENDURTAKA SIG.............
- SÍÐAN HVENÆR VAR HÆGT AÐ SELJA SAMA HLUTINN OFTAR EN EINU SIN...
- HÚN VIRÐIST ÞURFA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA Í ALÞJÓÐAMÁLUNUM....
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 144
- Sl. sólarhring: 161
- Sl. viku: 1297
- Frá upphafi: 1868530
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 866
- Gestir í dag: 71
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og svo taka þessi samtök meira mark á einhverjum erlendis, sem segja að fisksölusamningar okkar séu í hættu, en hunsa yfirlýstan stuðning hagsmunaaðila í fiskveiðum, vinnslu og fisksölu, við ákvörðun sjávarútvegsráðherra. Þetta er kexruglað lið.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.2.2009 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.