EKKI ER EIN BÁRAN STÖK Í BAKKAFJÖRUKLÚÐRINU!!!

Fyrir það fyrsta að nokkrum manni skyldi detta í hug að hægt væri að gera almennilega höfn þarna og svo á að bíta hausinn af skömminni með því að nota gamla og úr sér gengna ferju, sem hentar engan veginn til verksins.  Hvað dettur mönnum eiginlega í hug næst?  Þetta ætlar að verða "ævintýrið endalausa"!
mbl.is Mun Herjólfur sigla í Bakkafjöru?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Jóhann, ég man að við(ég og þú) vöruðum við þessu, en þá datt mér ekki í hug að efnahagur okkar Íslendinga myndi hrynja til grunna, en það virðist ætla að verða raunin, er ekki bara allt komið í kalda kol þarna hjá ríkinu? Þeir tóku bankana til sín og verða að redda því einhvern veginn, og auðvita láta þeir lýðinn í landinu borga brúsann, það hefur verið vaninn hjá stjórnvöldum hér á landi.

Helgi Þór Gunnarsson, 15.2.2009 kl. 12:10

2 Smámynd: Guðjón Ólafsson

Sæll Jóhann

þetta er það mesta rugl sem hefur verið ákveðið og farið á stað með .

Hérna er myndband  sem sýnir ferð Lóðsins í Eyjum inn á fyrirhugað Hafnarstæði eftir að hafa hort á þetta mun ég aldrei fara með ferju frá Bakkafjöru til Eyja.

sjá : http://cs-003.123.is/StreamVideo.aspx?id=0a3cee11-c9eb-4d7c-a11d-6d9904464c1e

eða þetta líka http://www.youtube.com/watch?v=cqJVDQPRe0k

bestu kveðjur

Guðjón

Guðjón Ólafsson, 15.2.2009 kl. 12:19

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þó að efnahagurinn sé hruninn, þá er þessi framkvæmd jafn vitlaus.

Jóhann Elíasson, 15.2.2009 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband