24.2.2009 | 23:06
Kastljós kvöldsins......
Aldrei hefur Davíð Oddsson verið í miklum metum hjá mér, hvorki sem stjórnmálamaður né embættismaður, en maðurinn verður að njóta sannmælis og það væri ekki sanngjarnt annað en að segja að hann hreinlega átti kastljósiðí kvöld og það alveg skuldlaust. Sigmar Guðmundsson var dónalegur, spurði (sjálfsagt hefur honum sjálfum þótt spurningarnar góðar) dónalegra spurninga, greip ítrekað frammí fyrir viðmælanda sínum þegar hann reyndi að svara spurningum, sem oftar voru ekki mönnum bjóðandi og reyndar fór svo að Davíð setti setti ofan í við hann fyrir ÓVANDAÐA OG ÓGAGNRÝNA fréttamennsku, þetta er einmitt málið að blaða- og fréttamenn eru orðnir svo "heiladauðir" og "gagnrýnislausir" að þeir bara birta "fréttir" algjörlega "gerilsneiddar" og fyrirfram matreiddar. Segir þetta okkur ekki að fjölmiðlarnir þurfa á því að halda að fara í smá "naflaskoðun".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 75
- Sl. sólarhring: 230
- Sl. viku: 1991
- Frá upphafi: 1855144
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1243
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, ég get varla verið meira sammála þér núna eins og oft áður, því Davíð hefur alltaf verið í mínum huga þegar hann var forsætisráðherra einskonar "einræðisherra" því miður, og það er rétt hjá þér kæri bloggvinur að maðurinn (Davíð) á að njóta sannmælis. Það er spurning hvort fréttarmenska á Íslandi þurfi bara ekki að lenda í einskonar hruni (bankahruni).
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 00:03
Sæll Jóhann.
Fréttamenn eru að verða eins og Gróa á Leiti og sem aldrei fyrr voru nú spurningarnar þess efnis hjá Sigmari hinum háæruverðuga í kvöld.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 25.2.2009 kl. 01:35
Mér fannst Davíð var dónalegur líka, og reyndar alveg búin að vera. Legg til að þessi maður fari að hvíla sig og leyfa sprækara fólki að spreyta sig á hinum mikla vanda sem við stöndum frammi fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2009 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.