8.3.2009 | 14:30
SKIPULÖGÐ GLÆPASTARFSSEMI í skjóli laga?????
Eftir að hafa horft á og fylgst með góðri og skeleggri framkomu Ragnars Þórs Ingólfssonar, í Silfri Egils áðan, er ég enn sannfærðari en áður að lífeyrissjóðirnir SÉU SVIPUÐ LOFTBÓLA OG BANKAKERFIÐ OKKAR var og allir vita nú hvernig fór fyrir því. Þetta er einfaldlega svikamylla sem er að "leika sér" með fjármuni okkar, sem höldum í sakleysi okkar að við séum að "nurla" saman til elliáranna, en svo er sko alls ekki. Ég bloggaði um þessa "glæpastarsemi" fyrr í vetur sjá hér þá fékk ég nokkuð "blendin" viðbrögð. Víst er að hugmyndin um lífeyrissjóðina hefur verið góð á sínum tíma en framkvæmdin hefur eitthvað skolast til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 279
- Sl. sólarhring: 391
- Sl. viku: 2428
- Frá upphafi: 1837412
Annað
- Innlit í dag: 170
- Innlit sl. viku: 1382
- Gestir í dag: 155
- IP-tölur í dag: 154
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann þetta á bara hárrétt !!!!þetta er skipulögð glæpastafsemi og ekkert annað/þetta var mjög svo gott samtal við þennan mann hjá Agli/þetta þarf sko að taka i gegn/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 8.3.2009 kl. 17:11
Sæll vinur!Sá ekki"Silfrið"Tek það í endursýningunni.Kært kvaddur sem ævinlega
Ólafur Ragnarsson, 8.3.2009 kl. 18:55
Ég vona að lífeyrissjóðirnir standi við sitt annars fer illa fyrir mörgum. Leiki vafi á lögmæti stofnana þessa er mikilvægt að auka með þeim aðhald og eftirlit.
Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 18:55
Góðar hugmyndir eiga það til að ganga úr sér ef ekki er gáð að sér. Falli lífeyrissjóðirnir á sama hátt og bankarnir þá sparkar það okkur aftur á steinöld
Sigurbrandur Jakobsson, 8.3.2009 kl. 19:42
Því miður er margt sem bendir til þess að lífeyrissjóðirnir falli eins og bankarnir gerðu, megnið af þeim fjármunum sem lífeyrissjóðirnir höfðu til þess að fjárfesta fóru í hlutabréf og verðbréf sem með bankahruninu hafa FALLIÐ alveg gífurlega í verði lífeyrissjóðirnir eru einfaldlega ekki nógu og fjárhagslega sterkir til þess að standa undir svo miklu tapi.
Jóhann Elíasson, 8.3.2009 kl. 21:57
Buin að skoða greinar Ragnars mikið og hef ahyggjur svo sannarlega
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.3.2009 kl. 22:48
Það sama gildir um lífeyrissjóðina og pólitíkina. Á aðalfundum er kosin stjórn og forstjóri. Ef ekki tekst að sýna sjóðsféögum fram á að skipta þurfi um í brúnni þá heldur sukkið bara áfram. Samkvæmt skoðanakönnunum eru þrír af hverjum tíu kjósendum bara þrýðilega sáttir við að hafa verið rændir og ætla að biðja ræningjana að taka það sem eftir er ef þeir geti fundið eitthvað.
Árni Gunnarsson, 9.3.2009 kl. 00:15
Þetta sem kom fram í Silfri Egils um lífeyrissjóðina, varð til þess að nú lítur maður á stjórnendur þeirra sömu augum og stjórnendur gömlu bankanna. Ekkert nema sukk og bruðl á peningum í eigin þágu.
Jakob Falur Kristinsson, 9.3.2009 kl. 16:04
Þjóðarbúið er algjörlega fallít og þar með lífeyrissjóðirnir. Síðan býr þetta gjaldþrota þjóðarbú við stjórnendayfirbyggingu á öllum sviðum sem var hönnuð og uppsett í ævintýraveruleika í undralandi þar sem herskarar vitleysinga í æðstu stöðum raunverulega trúðu því að íslenska efnahagsundrið gæti gengið eins og vel smurð maskína eiginlega forever. Það var víst ekki farið í exponential jöfnur og j-kúrfur í gerviháskólunum þar sem þetta lið fékk sínar gervigráður.
En eftir sitja skattgreiðendur með ofvaxna yfirstjórn á bakinu og sama er að segja um verkalýðinn sem er að missa vinnuna þúsundum saman. En gamla trixið að segja upp skúringakonum til að spara í rekstrinum gengur bara ekki lengur, núna þarf að skera niður um tugi prósenta og þar sem um er að ræða tröllaukið offramboð af gervigráðufólki úr gerviskólum (eitthvað 6% þjóðarinnar er við nám í gerviháskólum núna þannig að þið getið rétt ímyndað ykkur gjörmettunina á því sviði sem hefur farið fram á sl. 10-15 árum) liggur beinast við að skera drastískt niður þar.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2009 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.