9.4.2009 | 15:44
ÉG SAMHRYGGIST LANDSMÖNNUM......
Þrátt fyrir aðgerðarleysi Samfylkingarinnar þegar hún var með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn, klúðrið með Öryggisráðið og svikin loforð í núverandi ríkisstjórn, eru landsmenn tilbúnir til þess að ljá þeim atkvæði sitt til þess að láta þá taka sig enn meira í ra...... Kannski á þessi þjóð bara fullkomlega skildar núverandi aðstæður sínar.
Njótum góðra verka ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 25
- Sl. sólarhring: 251
- Sl. viku: 1941
- Frá upphafi: 1855094
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1207
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið er einfallt - það eru einfaldlega ekki betri kostir í stöðunni. Hrun xD er skiljanlegt, nauðsynlegt og óumflýjanlegt. xB hefur of lengi starfað með xD til að ná einhverjum árangri að ráði. Það er einfaldlega allt of stór hópur sem er ekki tilbúinn til að kjósa VG - sama hvað! Aðrir valkostir eru því að sóa atkvæði sínu í nýju smáflokkana, eða að kjósa Samfylkingu.
Samfylkingin er þar að auki eini flokkurinn sem áttar sig á því hversu alvarlegt ástandið er og skilur að ESB er eini raunhæfi kosturinn til að styrkja stöðu almennings á komandi árum.
Því miður eru samt frambjóðendur Samfylkingar misjafnlega góðir eftir kjördæmum. Ég myndi t.d. ekki vilja kjósa flokkinn í norðausturkjördæmi, en þakka fyrir að í mínu kjördæmi er Árni Páll - sem er líklega með betri og traustari mönnum sem hægt er að kjósa á þing i dag.
Einar Solheim, 9.4.2009 kl. 17:53
Tja ... eða bara skila auðu ;) Það sendir miklu betri skilaboð að eingum sé treyst :) ESB leysir ekki öll vandamál okkar en aftur á móti er ekki vitað hvað og hvernig samning við fáum fyrr en á er reynt ;)
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 9.4.2009 kl. 18:37
Að skila auðu jafngildir að veita xD ca 25% af atkvæði sínu. Það fær Bjarni Ben ekki frá mér. Bjarni hefði jafnvel getað fengið 100% af mínu atkvæði fyrir nokkrum mánuðum síðan, en eftir að hann sveik eigin sannfæringu og þjóð sína í ESB málum til að þóknast landsfundi xD og ná þannig kjöri sem formaður, þá myndi ég ekki treysta honum fyrir ruslinu mínu... hvað þá minni fjárhagslegu framtíð.
Einar Solheim, 9.4.2009 kl. 18:48
Og núna á að krossfesta Geir bjálfan einu sinni enn í þágu flokksins.
Árni Gunnarsson, 9.4.2009 kl. 21:28
Jóhann mikið erum við sammál þarna/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 9.4.2009 kl. 22:29
Égþarf ekki á þinni samúð að halda Jóhann nema síður sé og þjóðin ekki heldur. Það er leitt til þess að vita ef þessar áhyggjur eru að plaga þig, slíkt er ekki holt. Þú ættir heldur að kynna þér vel og rækilega stefnu flokksins og sjá með eigin augum hvað stefnan er heilsteypt og góð fyrir þessa þjóð. Svo eitt að lokum, nEIKVÆÐNI ER EKKI GÓÐ FYRIR SÁLINA.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.4.2009 kl. 00:07
Ég er ekki alveg að treysta samfylkingunni, ég er viss um að stefnan er góð, en stundum finnst mér fólkið hlaupa eftir vinsældum, það var ef til vill bara Ingibjörg Sólrún. En ég er samt mjög ánægð með Jóhönnu Sigurðardótir, ef til vill tekst henni að halda skútunni á beinni braut þegarI ngibjörg hefur horfið af vettvanti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2009 kl. 09:35
Ekki var ég að bjóða þér persónulega samúð Hólmfríður það plagar mest hvað Samfylkingin virðist geta blekkt marga með innantómum frösum og lygum og talandi um það að ég ætti að kynna mér stefnu Samfylkingarinnar, það hef ég gert og þar gat ég ekki séð neitt gott og heilsteypt fyrir þjóðina, áður en farið er að tala um nokkuð svoleiðis myndi ég vilja sjá einhverjar efndir á loforðum þeirra varðani það að aðstoða heimilin í landinu - ekki er Sjálfstæðisflokkurinn að þvælast fyrir núna.
Jóhann Elíasson, 10.4.2009 kl. 10:23
Jóhann - hvaða flokkur er skárri en Samfylking og af hverju? Ég hef enn ekki séð flokk á Íslandi sem ekki stundar það af fullu kappi að slá um sig með innantómum frösum og lygum.
Einar Solheim, 10.4.2009 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.