21.4.2009 | 14:36
"DREAM ON"......
Er hægt að lifa meira í eigin heimi og vera veruleikafyrtari en kemur í ljós með hana í þessari frétt? Bæði Björgvin G. Sigurðsson og Atli Gíslason lýstu því yfir að ekki kæmi til greina að það yrði gefinn neinn afsláttur á stefnu flokkanna í Evrópumálum. Þannig er það komið á hreint AÐ ÞESSIR TVEIR FLOKKAR GETA EKKI UNNIÐ SAMAN Í RÍKISSTJÓRN EFTIR KOSNINGAR svo einfalt er það.
Til Evrópu með VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 119
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 2035
- Frá upphafi: 1855188
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 1255
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú jú blessaður vertu Jóhann,auðvita geta þessir tveir flokkar unnið sama eins og hingað til,þeir gera bara sáttmála sín á milli,í samstarfi er alltaf samið um málefni,enda eru þetta einu tveir flokkarnir í dag,sem endilega vilja HÆKKA SKATTA og LÆKKA LAUN,engin af hinum flokknum,svo þeir verða að vinna saman,þeirra efnahagsmál smell- passar saman,HÆKKA HÆKKA HÆKKA SKATTA,svo fyrirtæki komist ekki í gang,svo atvinnulausir geti ekki borgað skatta,svo bankarnir geti tekið fyrirtækin og íbúðir til sín í stórum stíll,þeir hafa ekki tíma til að vinna fyrir fólkið,það verður að setja lög,sem banna og banna hitt og þetta (vændi,einkadans og fl)þetta eru málefni efst í huga þeirra. Er það virkilega þetta sem þjóðin vill,?? ég bara spyr,??ef svo er þá verður það bara svoleiðis,engin von þá á þessu landi,ef þetta fer svona,en ég á eftir að finna hvaða flokk ég á að ljá mitt atkvæði..
Jóhannes Guðnason, 21.4.2009 kl. 14:54
Eins og talað frá mínu hjarta Jóhannes, ef fólk ætlar virkilega að kjósa þetta yfir sig aftur, semsagt aðgerðaleysi og flumbruskap þá fer maður að hugsa sinn gang hvað varðar framtíðarbúsetu.
Jóhann Elíasson, 21.4.2009 kl. 15:50
Það er augljóst að það verður engin slöpp "búsáhaldabylting" ef að Ísland ákveði að ganga í ESB, það verður allt brjálað, og það verða mestu og lang alvarlegustu mótmæli sem að nokkrusinni hefur sést á Íslandi og ofbeldi á pottþétt eftir að brjótast út.
Þór (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.