Þarna koma áætlanir Norðmanna fram undir rós

Norðmenn ætla Íslendingum að ganga í Noreg ekki ESB þá vantar að komast yfir fiskveiðilögsöguna og svo lofar Drekasvæðið góðu.  Þeir eru búnir að koma "sínum" manni inn í Seðlabankann og láta hann vinna hryðjuverk á Íslensku efnahagslífi svo hafa þeir Steingrím Joð sín megin.
mbl.is Evrópusambandið bjargar ekki Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Og hvaða hryðjuverk ertu að tala um? Er það ekki IMF sem fjarstýrir nú peningastefnunni? Annars er mesti hryðjuverkamaðurinn farinn úr Seðlabankanum...

Guðmundur Ásgeirsson, 27.4.2009 kl. 13:33

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hryðjuverkamaðurinn er núverandi Seðlabankastjóri.  IMF fjarstýrir EKKI peningastefnunni (það sem er mesta áhyggjuefni IMF er að hér á landi er ENGIN peningastefna) þeir eiga að hafa EFTIRLIT með efnahagsmálum hér á landi, það er stór MUNUR á því eða fjarstýra.

Jóhann Elíasson, 27.4.2009 kl. 13:52

3 identicon

Leiðréttir hér smá miskilning. IMF er ekki í neinu eftirlitsstarfi hér né heldur fjarstýra þeir neinu. IMF er við stjórnvölinn! Eru ekki allir með það á hreinu að við erum í gjörgæslu?

Thor Svensson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 15:55

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er skilgreint sem EFTIRLIT.

Jóhann Elíasson, 27.4.2009 kl. 16:08

5 identicon

Getur verið og það hljómar vissulega betur. En langt frá sannleikanum!

Thor Svensson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 16:36

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það getur vel verið Thor Svensson, en ég hef ekki í hyggju að rökræða það til þess vantar mig forsendur málsins.

Jóhann Elíasson, 27.4.2009 kl. 16:55

7 identicon

Skilið, ég vildi bara koma þessu á framfæri. En það er reyndar ekki svo flókin röksemdarfærsla fyrir þessu. Í höfuðdráttum kemst það fyrir í einni línu. "IMF setur það sem skilyrði fyrir að koma að efnahagsmálum þjóðar að fá algjöra stjórn á þeim málum".

Thor Svensson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 17:36

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef enga ástæðu til að véfengja þetta hjá þér.

Jóhann Elíasson, 27.4.2009 kl. 17:50

9 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Enda er þetta nokkurn veginn eins og Thor lýsir þessu, og í löndum sem hafa ekki hlýtt hefur þessu jafnvel verið framfylgt með hervaldi.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.4.2009 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband