28.4.2009 | 22:38
Rangtúlkun á úrslitum kosninganna
Hvaðan er það komið að Evrópuaðildarsinnar hafi verið sigurvegarar nýafstaðinna kosninga? þeir sem hafa talað mest um það eru þau Egill Helgason og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir en fáir fréttamenn eru meiri Evrópusinnar en þau. Þó svo að Samfylkingin sé nú orðinn stærsti stjórnmálaflokkur landsins, verður að skoða kosningaúrslitin í samhengi við fyrri úrslit. Samfylkingin eykur fylgi sitt síðan í kosningunum 2007 en fylgið er minna en í kosningunum 2003. Að mínu mati voru kjósendur EKKI með hugann við ESB heldur atvinnumál, efnahag heimilanna og efnahgsmál yfirleitt. Flestir voru búnir að sjá að málflutningur Samfylkingarinnar um að aðild að ESB myndi bjarga öllum okkar málum var bara tálsýn og ekkert á svoleiðis málflutningi að byggja.
Skylt að sækja um ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 162
- Sl. sólarhring: 319
- Sl. viku: 2188
- Frá upphafi: 1854804
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 1273
- Gestir í dag: 107
- IP-tölur í dag: 106
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir sem ég þekki og kusu Samfylkinguna.Gerðu það vegna að þeir lofuðu aðildarviðræðum.Það er búið að tala um þetta í 10 ár best að gera þetta og fá samning og láta kjósa um hann.Þá er það búið og gert og enginn þarf að rífast í 10 ár í viðbót um einkvað sem enginn veit neitt um helddur giskar hvað eða ekki hvað við getum fengið.
fjolnir (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 22:50
Þeir sem ég þekki og kusu Samfylkinguna voru að kjósa Jóhhönnu óspilltan stjórnmálamann. Mér finns fráleitt að líta á þessi úrslit sem sigur ESB sinna.
Þóra Guðmundsdóttir, 28.4.2009 kl. 23:20
Það er alveg ljóst að Samfylkingin var með ESB sem stóra kosningamálið og ekki skorti gagnrýnina á það í kosningabaráttunni að SF væri bara með ESB sem heildarlausn á öllu var eitthvað sem maður heyrði ansi oft og nú segja sömu raddir að það sé ekkert að marka úrslit kosninganna og eigi ekki að túlka útkomu SF vegna áherslu á ESB ! Það er eitthvað skrýtið við þessi rök.
Tjörvi Dýrfjörð, 29.4.2009 kl. 00:22
Tjörvi Dýrfjörð, það hlýtur að vera kominn svefngalsi í þig, það er enginn að vefengja úrslit kosninganna heldur er verið að túlka þau en á þessu tvennu er stór munur. En það er alveg á tæru að ESB-manían skilaði Samfylkingunni EKKI eins mörgum atkvæðum og menn vilja af láta. Þú ættir að lesa færsluna betur þegar þú ert búinn að leggja þig og fá þann svefn sem þú þarft á að halda.
Jóhann Elíasson, 29.4.2009 kl. 00:45
Ef maður einfaldlega reynir að líta á úrslit kosninganna óvilhöllum augum þá er það augljóst að það eru Vinstri grænir en ekki Samfylkingin sem eru sigurverarar kosninganna. VG bættu við sig 5 þingmönnum á meðan að S bætti við sig 2. Borgarahreyfingin kom ný inn með 4 þingmenn og Framsókn bætir við sig 2. Sjálfstæðismenn tapa 9 þingmönnum og Frjálslyndir tapa sínum 4.
Ef við svo skoðum afstöðuna til ESB þá er það Samfó sem er fylgjandi með sína 20 þingmenn, VG og D á móti með sína 30 þingmenn. Framsóknarmenn geta í besta falli talist óákveðnir þar sem aðild án aðildar að sjávarútvegsstefnu er í raun dauðadæmd og Borgarahreyfingin er líka óákveðin.
Í stuttu máli, 20 með, 30 á móti og 13 óákveðnir og mér er alveg lífsins ómögulegt að túlka það sem sigur þeirra sem fylgjandi eru ESB! Úrslit kosninganna eru hinsvegar sigur vinstriaflanna en alls ekki ESB sinna eins og Samfylkingin virðist vera alveg óþreytandi í að halda fram.
Hjalti Finnsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 13:58
Loksins kemur einhver fram sem virðist horfa raunsætt á niðurstöðuna.
Jóhann Elíasson, 29.4.2009 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.