4.5.2009 | 08:39
Nægir kannski til að fullnægja eftirspurn Innanlands.....
Samkvæmt upphaflegu tillögunum átti að veiða 150 hrefnur en það er nokkuð ljóst að Steingrímur Joð hefur látið undan þrýstingi frá "öfgasinnuðum" félögum sínum og minnkað heimilaða veiði um 50 dýr, þar með er ljóst að ekki getur orðið úr útflutningi og þjóðin verður af miklum gjaldeyristekjum en það skiptir Steingrím Joð og öfgasinnaða félaga hans engu því hvalveiðar SAMRÆMAST EKKI STEFNU VG frekar en OLÍUVINNSLA.
Þrjár útgerðir fengu hrefnuveiðileyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 286
- Sl. sólarhring: 390
- Sl. viku: 2435
- Frá upphafi: 1837419
Annað
- Innlit í dag: 173
- Innlit sl. viku: 1385
- Gestir í dag: 158
- IP-tölur í dag: 157
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
samrýmist einhver atvinnustefna utan fjallagrasatínslu stefnu vg?
já við skulum vona að þetta sé nóg að hrefnu fyrir innanlandsmarkað. á síðasta og þar síðasta ári var ekki veit nóg til að hrefnukjöt fengist upp í Borgarnesi nema einu sinni í viku og þá varð maður að vera heppinn að vera á ferð í búðunum á þeim degi til að fá eitthvað.
Fannar frá Rifi, 4.5.2009 kl. 08:56
Í þessum málum held ég að við séum alveg sammála Fannar. Ég held bara að þetta lið í VG þekki ekki fjallagrös og hundasúrur, þetta lið er algjörlega "dottið úr sambandi við náttúruna".
Jóhann Elíasson, 4.5.2009 kl. 09:02
Það er svo skrýtið að það skuli ekki mega bjargar sér og veiða það sem í sjónum syndir. Heldur vill þetta fólk fara betliför til Brussel og snýkja sér inngöngu skríða kylliflöt fyrir Evrópusambandinu. Ég skammast mín fyrir þessa ESB dýrkun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2009 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.