Þegar maður sér þennan "stjórnarsáttmála" þá er maður ekki svo mjög hissa á þessum langa tíma sem stjórnarmyndunarviðræður tóku en þessir kálfar (Jóhanna Sig., Steingrímur Joð og fylgifiskar þeirra) hafa skrifað niður einhver háleit draumamarkmið, en engar leiðir að þessum markmiðum sínum og því miður verð ég að segja að ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég sá þessa hörmung, sem þeim hefur einhvern veginn tekist að TEYGJA á 17 BLAÐSÍÐUR en þau virðast hafa gleymt því að MAGN er EKKI sama sem GÆÐI. Þessi stjórnarsáttmáli er ekki virði blaðanna sem hann er skrifaður á. Við Íslendingar sjáum EKKI fram á bjarta tíma með þetta lið við stjórnvölinn næstu 100 daga, ég get ekki betur séð en að þessi ríkisstjórn ÆTLI SÉR BARA AÐ SITJA Í 100 DAGA þó kjörtímabilið sé fjögur ár það er það eina jákvæða sem ég sé við þetta stjórnarsamstarf.
Trúverðugt plagg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 409
- Sl. sólarhring: 570
- Sl. viku: 2191
- Frá upphafi: 1846865
Annað
- Innlit í dag: 218
- Innlit sl. viku: 1314
- Gestir í dag: 199
- IP-tölur í dag: 197
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki rétt að gefa þeim tækifæri áður en þú byrjar að gagnrýna? Þú talar um eitthvað "lið" við stjórnvölinn næstu hundrað daga???? Veistu um einhverja aðra betri til að stjórna landinu? Viltu kannski fá viðbjóðinn sem fylgdi Sjálfstæðinu og Framsókn aftur? Vil minna þig á að það eru nýafstaðnar kosningar í landinu þar sem þessir flokkar fengu hreinan meirihluta á þingi. Þú ert ekki einungis að tala niður til nýrrar ríkisstjórnar Íslands heldur allra þeirra sem kusu þessa flokka. Og það er ansi stór hópur Íslendinga.
Sjálfstæðismaður kannski? Finnst "orðræðan" vera þannig......
Ína (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 09:37
Ég veit nú ekki betur en að þetta lið sé búið að fá tækifæri og hvað var gert í fyrri ríkisstjórn?
Jóhann Elíasson, 11.5.2009 kl. 09:43
þolinmæði er dyggð!!
Hinrik Þór Svavarsson, 11.5.2009 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.