15.6.2009 | 08:13
"Ekki alveg í eins góðu formi og væri æskilegt"
Samkvæmt "Aftenposten" sjá hér, máttu Íslendingar bara þakka fyrir að "ná" jafntefli, því Nojararnir hafi fengið lítinn tíma til að samhæfa liðið fyrir leik og ýmsar aðrar afsakanir eru týndar til, eins og Norðmanna er siður þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp. Ég get ómögulega gert að því að ég var "hundsvekktur" útaf jafnteflinu og skil ekki ennþá hvernig var hægt að "klúðra" þessum leik NIÐUR í jafntefli.
![]() |
Snorri svaraði kallinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIÐ AÐ GERAST MEÐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 39
- Sl. sólarhring: 342
- Sl. viku: 1489
- Frá upphafi: 1905557
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 843
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki búið að vera ansi mikið væl hjá okkur Íslendingum....þessi og hinn meiddur...sumir þessara leikmanna fá varla mínútur að spila ef heilir..ef þeir komast í hópinn meir að segja.... Óli gefur ekki kost á sér, og svo framvegis....Það virðist ekki mega að dreyfa álaginu á leikmenn....og svo er skammast yfir reynsluleysi..svei bara.....
Það vantaði líka fjóra mjög sterka leikmenn í norska liðið á móti Makedoníu og Íslandi...Og Ísland var heppið og stal jafntefli úti við Norðmenn í fyrri leiknum....ekki gleyma því...
Annars Ísland er komið á EM og besta mál..
Halldór Jóhannsson, 17.6.2009 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.