Hverskonar "PUKUR" er þetta????????

Á þessi ríkisstjórn ekki að vera að vinna fyrir fólkið í landinu og á þá ekki fólkið að fá að vita um hvað er verið að semja fyrir hönd þess?
mbl.is Vaxtakjör ekki gefin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Væri ekki rétt af skattgreiðendum að taka upp þann nýja sið stjórnmálamanna að gefa ekki upp tölur sem skipta máli.  Þetta á t.d. við vaxtakjörin samkvæmt þessari frétt, hver kaupverð ríkis og borgar var á tónlistarhúsinu frá gjaldþrota Portusi.

Af hverju ættu launþegar að skila skattframtali með tölum, þegar þetta er hvort sem er allt orðinn einn allsherjar trúnaður?

Magnús Sigurðsson, 1.7.2009 kl. 16:52

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svo ekki sé nú talað um skattframtölin, eru þau ekki einkamál?

Jóhann Elíasson, 1.7.2009 kl. 17:08

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Jóhann, ekki hafa skattframtölin verið einkamál hingað til! Það er að rætast allt það sem einn erlendur sérfræðingur sagði í fyrrahaust, en hann ráðlagði Íslendingum að skipta ekki um ríkisstjórn, ég sé ekki betur en að það skipti engu máli hvort er hægri eða vinstri stjórnir við völd, það gerir þessir voldugu auðvaldsmenn.

Kærar kveðjur frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 1.7.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband