Ótrúlega óforskammað tilboð!!!!!!!!

Ekki nóg með að þeir, ásamt fleirum, hafi komið öllu í kaldakol heldur reyna þeir að fullkomna niðurlæginguna með því að fá NIÐURFELLINGU Á ÞRIGGJA MILLJARÐA KRÓNU SKULD.  Þetta eru mennirnir sem bera mesta ábyrgð á Icesave-bullinu og svo á að koma sér hjá að greiða lítinn hluta af því sem er búið að STELA frá þjóðinni.  Er þetta sú aðstoð við landið, sem Björgólfur Thor átti við?


mbl.is Varar við borgarastyrjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Já og hann var að meina það! Og er svo sennilega til í að kaupa tónlistarhallarófétið á 200 millur eftir byggingu til að örva atvinnulífið enn frekar.

Ævar Rafn Kjartansson, 7.7.2009 kl. 22:23

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann ætlast sennilega til þess að hann fái tónlistarhallarófétið sem bónus þegar og ef Kaupþing fellir niður þessa þrjá milljarða?

Jóhann Elíasson, 7.7.2009 kl. 22:30

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Afar skörp mynd af því viðskiptasiðferði sem þessi hópur hefur tileinkað sér. Og jafnframt siðblindunni.

Árni Gunnarsson, 8.7.2009 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband