29.7.2009 | 07:32
Kemur á óvart!!!
Ég verð bú að segja að mér finnst stuðningurinn við þessa SVIKARÍKISSTJÓRN vera alveg ótrúlega mikill. Eru ekki ALLIR búnir að átta sig á hvernig þetta fólk, sem er í þessari ríkisstjórn er eða eru menn haldnir svo mikilli "pólitískri blindu" að þeir sjái ekki nema það sem þeir VILJA sjá???
![]() |
Ríkisstjórnin með 43% stuðning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 113
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 1969
- Frá upphafi: 1865122
Annað
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 1398
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 92
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Jói trú þessu rétt mátulega
Jón Aðalsteinn Jónsson, 29.7.2009 kl. 08:02
Ég hef komist að því svo ekki verður um villst að skoðanakannanir sýna eingöngu það sem kostunaraðiljar vilja sýna. Sennilega hafa þeir ekki vogað sér að hafa tölurnar hærri en þetta. En ég trúi því ekki að stuðningurinn sé svona mikill. Ég fyrir mig var ánægð með að þessir tveir flokkar skyldu fara saman í ríkisstjórn þó ég hefði viljað sjá þar aðra inni, en í dag fyrirlít ég samfylkinguna og Jóhönnu, en er sár út í Steingrím. Vona bara að sem flestir vinstri grænir setji niður fótinn og stöðvi þessa vitleysu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.7.2009 kl. 08:32
Ríkisstjórnin var kosin með 51,47% atkæða (VG: 21,68%, SF: 29,79% skv. kosning.is). Í kosningum 2007 fengu þessir tveir flokkar samanlagt með 41,1% greidda atkvæða (VG: 14,30%, SF: 14,30% skv. 2007.kosning.is) sem er svona svipað og þessi könnun gefur til kynna. Þarna er ég reyndar bara að leika mér með tölfræðiupplýsingar og því alls ekki marktækt, sérstaklega þar sem þetta eru bara takmörkuð heimild. Gætum þess vegna ályktað út frá þessu að nú séu aðeins kjarni hvers flokks fyrir sig sátt með stjórnina (miðað við kosningar 2007) og þá er ég bara að nota þau orð sem heyrðust stutt eftir kosninga frá þingmönnum og þjóðinni um að eina ástæðan fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn fékk 23,70% atkvæða (36,60% kosningum 2007 skv. 2007.kosning.is) er útaf hörðum stuðningsmönnum hans sem kjósa hann alltaf. En eins og ég sagði þá er hægt að leika sér með tölfræði og er ég í raun að því núna.
En já rétt eins og þið segið ágætu bloggarar hélt ég að stuðningurinn hefði verið lægri. Ég kaus þessa flokka ekki en ákvað þó að gefa þeim tækifæri. Það hafa þau klúðrað rækilega því miður og hafa bara dottið í sama farveg og var verið að mótmæla að mínu mati. Þegar einhver segir að þau eru ekki að standa sig kemur sami frasinn „Við erum að hreina upp eftir frjálshyggjuna“ og vilja meiri tíma. Var það ekki það sama og þau gerðu í síðustu ríkisstjórn, vildu meiri tíma? Að mínu mati er Samfylkingin bara í þessari stjórn til að koma eina málinu sínu í gegn, ESB og Vinstri grænir til að komast í ríkisstjórn og skapa norrænt velferðasamfélag hvernig sem það að ganga.
Ég spyr bara ... hvar er þetta hugraka fólk sem stóð vaktina dag og nótt fyrir utan Alþingi að mótmæla þessu rugli?
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 29.7.2009 kl. 09:19
Eins og nokkru sinnum hefur komið fram þá var þetta "hugrakka" sem stóð vaktina fyrir utan Alþingi í vetur á vegum VG og virðist það ekki hafa nokkurn áhuga á því að VG fari frá.
Jóhann Elíasson, 29.7.2009 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.