29.7.2009 | 07:32
Kemur á óvart!!!
Ég verđ bú ađ segja ađ mér finnst stuđningurinn viđ ţessa SVIKARÍKISSTJÓRN vera alveg ótrúlega mikill. Eru ekki ALLIR búnir ađ átta sig á hvernig ţetta fólk, sem er í ţessari ríkisstjórn er eđa eru menn haldnir svo mikilli "pólitískri blindu" ađ ţeir sjái ekki nema ţađ sem ţeir VILJA sjá???
Ríkisstjórnin međ 43% stuđning | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 56
- Sl. sólarhring: 404
- Sl. viku: 2233
- Frá upphafi: 1837599
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1282
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála ţér Jói trú ţessu rétt mátulega
Jón Ađalsteinn Jónsson, 29.7.2009 kl. 08:02
Ég hef komist ađ ţví svo ekki verđur um villst ađ skođanakannanir sýna eingöngu ţađ sem kostunarađiljar vilja sýna. Sennilega hafa ţeir ekki vogađ sér ađ hafa tölurnar hćrri en ţetta. En ég trúi ţví ekki ađ stuđningurinn sé svona mikill. Ég fyrir mig var ánćgđ međ ađ ţessir tveir flokkar skyldu fara saman í ríkisstjórn ţó ég hefđi viljađ sjá ţar ađra inni, en í dag fyrirlít ég samfylkinguna og Jóhönnu, en er sár út í Steingrím. Vona bara ađ sem flestir vinstri grćnir setji niđur fótinn og stöđvi ţessa vitleysu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.7.2009 kl. 08:32
Ríkisstjórnin var kosin međ 51,47% atkćđa (VG: 21,68%, SF: 29,79% skv. kosning.is). Í kosningum 2007 fengu ţessir tveir flokkar samanlagt međ 41,1% greidda atkvćđa (VG: 14,30%, SF: 14,30% skv. 2007.kosning.is) sem er svona svipađ og ţessi könnun gefur til kynna. Ţarna er ég reyndar bara ađ leika mér međ tölfrćđiupplýsingar og ţví alls ekki marktćkt, sérstaklega ţar sem ţetta eru bara takmörkuđ heimild. Gćtum ţess vegna ályktađ út frá ţessu ađ nú séu ađeins kjarni hvers flokks fyrir sig sátt međ stjórnina (miđađ viđ kosningar 2007) og ţá er ég bara ađ nota ţau orđ sem heyrđust stutt eftir kosninga frá ţingmönnum og ţjóđinni um ađ eina ástćđan fyrir ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn fékk 23,70% atkvćđa (36,60% kosningum 2007 skv. 2007.kosning.is) er útaf hörđum stuđningsmönnum hans sem kjósa hann alltaf. En eins og ég sagđi ţá er hćgt ađ leika sér međ tölfrćđi og er ég í raun ađ ţví núna.
En já rétt eins og ţiđ segiđ ágćtu bloggarar hélt ég ađ stuđningurinn hefđi veriđ lćgri. Ég kaus ţessa flokka ekki en ákvađ ţó ađ gefa ţeim tćkifćri. Ţađ hafa ţau klúđrađ rćkilega ţví miđur og hafa bara dottiđ í sama farveg og var veriđ ađ mótmćla ađ mínu mati. Ţegar einhver segir ađ ţau eru ekki ađ standa sig kemur sami frasinn „Viđ erum ađ hreina upp eftir frjálshyggjuna“ og vilja meiri tíma. Var ţađ ekki ţađ sama og ţau gerđu í síđustu ríkisstjórn, vildu meiri tíma? Ađ mínu mati er Samfylkingin bara í ţessari stjórn til ađ koma eina málinu sínu í gegn, ESB og Vinstri grćnir til ađ komast í ríkisstjórn og skapa norrćnt velferđasamfélag hvernig sem ţađ ađ ganga.
Ég spyr bara ... hvar er ţetta hugraka fólk sem stóđ vaktina dag og nótt fyrir utan Alţingi ađ mótmćla ţessu rugli?
Daníel Sigurđur Eđvaldsson, 29.7.2009 kl. 09:19
Eins og nokkru sinnum hefur komiđ fram ţá var ţetta "hugrakka" sem stóđ vaktina fyrir utan Alţingi í vetur á vegum VG og virđist ţađ ekki hafa nokkurn áhuga á ţví ađ VG fari frá.
Jóhann Elíasson, 29.7.2009 kl. 09:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.