29.7.2009 | 19:47
STAÐFESTING!!!!
Þá er það staðfest, sem Samfylkingarmenn hafa alltaf ÞRÆTT fyrir, aðildarumsókn Íslands að ESB og Ice(l)ave tengjast. Ég er á því að hagur ESB af því að Ísland gangi í sambandið sé meiri heldur en hagur Íslands af inngöngunni og við ÞURFUM ekkert á því að halda vera að VÆLA út einhverjar undanþágur frá reglum sambandsins. Okkur væri bara nær að bíða og einbeita okkur að hinum risavöxnu málum sem bíða okkar hér heima fyrir og láta ESB eiga sig í nokkur ár.
Herferð gegn Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 11
- Sl. sólarhring: 438
- Sl. viku: 1478
- Frá upphafi: 1855634
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Jóhann !
Líkast til; er Samfylkingin, ein ógeðfelldasta stjórnmála hreyfing okkar lands, og er þó, af nægu að taka.
Við eigum; að láta Nazistaveldið (ESB), lönd og leið, um aldur og æfi, stýrimaður góður.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 20:08
Ertu ekki bara hræddur um að íslendingar verði að skoða málin í einhverri alvöru innan ESB í stað þess að leika bráðið súkkulaði í hvert sinn sem hitnar undir klósettsetupúðunum. Sýnist þér að menn séu að taka á Icesafesamningnum? Er það ekki brýnt mál? Sem verður að klára í síðustu viku í seinasta lagi.
Menn hafa tilhneygingu til að slá vondum málum á frest og vilja ekki tala um málefni sem geta verið erfið og tímamótandi einsog ESB aðild. Af hverju er svona erfitt fyrir þá sem telja sig menntaða og málsmetandi svona erfitt að ræða málin og leiða þau til lykta?
Sennilega eru þetta raddir fortíðar sem geta ekki þagnað inní geðklofa höfðinu. Raddir sem hvísla 'stjórnarskráin, þjóðernið, hagsmunir sjávarútvegsins,jónas hallgrímsson, jón sigurðsson, íslenska krónan, verðtryggingin eilíflega, vaxtaokrið óumflýanlega, vinir íslands kína og rússland, sjálfstæðisflokkurinn komist aftur til valda, útlendingar vondirviðokkur, við lítilmagnar en góð, við eigum fiskimiðin sem ESB ætlar að ná af okkur, meiri fríðindi fyrir útgerðina, borgum ekki, gerum ekki upp skuldir óreiðumanna, við fórnarlömb, við fórnarlömb við fórnarlömb........ Þetta er inntakið í málflutningi AndESB sinna. Hvernig á maður að geta tekið svona málflutning alvarlega? Í einu orði lýðskrum.
Gísli Ingvarsson, 29.7.2009 kl. 20:26
Þó ég noti ekki þitt orðalag Gísli varðandi ESB andstæðinga, þá er ég í meginatriðum sammála þér. Íslenska leiðin í stjórn peningamála er spungin framan í okkur og þá er bara að takast á við afleiðingarnar. Við verðum að viðurkenna þá einföldu staðreynd að okkur er best borgið innan ESB og við verðum líka að semja um skuldir Icesave. Við verðum að byggja hér upp algjörlega nýtt þjóðfélag og til þess að geta snúið sér að öllum þeim verkefnum þarf að klára Icesave, svo einfalt er það.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.7.2009 kl. 21:06
Ég hef aldrei þráttað fyrir það á bloggi mínu að tengsl séu þar á milli, og telst til samfylkingarmanna. Mér finnst árnesingurinn ansi nálægt grensunni!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 21:07
Komið þið sæl; að nýju !
Gísli Baldvinsson !
Hefir þú; í hótunum við mig ? Hvaða ''grensu'' átt þú við ? Ég tala einungis; um blákaldar staðreyndirnar.
Það; sem Þjóverjum tókst ekki, með hernaði - virðist þeim einkar lagið, enn sem komið er, að ná undirtökum, í álfunni, með skrifræðis hættinum.
Vil svo; láta þig vita, Norðlingur góður, að ég kæri mig ekkert, um hálf kveðnar vísur. Tala þú; hreint út - hafir þú þá þor til, sem eindrægni, Gísli !!!
Með; hinum beztu kveðjum, til Jóhanns síðu hafa - fremur stirðum, til þeirra kratanna /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 21:39
Gísli Ingvarsson, ekki gat ég séð ein einustu málefnaleg rök í því sem þú skrifar, þú verður bara að fyrirgefa, þið ESB sinnar eruð í eilífðar "skotgrafahernaði" og ég hef ekki séð ein einustu rök, sem marktæk eru, fyrir því að Ísland ætti að ganga í ESB. Helstu rökin voru veikleiki krónunnar ég get alveg fallist á þau rök en málið er að Ísland uppfyllir ENGIN skilyrði þess að hægt sé að taka upp evruna næstu árin eða áratugina svo þau einu rök eru fokin út í veður og vind ef við endilega þurfum að skipta um mynt væri mun nærtækara fyrir okkur að taka upp dollar og gerast aðilar að NAFTA.
Jóhann Elíasson, 29.7.2009 kl. 21:52
Þessvegna Kanadíska Dollarann kosningarnar í vor voru misskildar af Krötunum það var mikið frekar verið að biðja um uppgjör? Þjófana bak við lás og slá frekar en einhverja skylirðislausa inngöngu í ESB þar var misskilningurinn! Í staðinn klofnar VG og kratarnir verða að smáflokki aftur lygarnar í síðustu kosningaloforðum sjá til þess!!
Jóhann Björn Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 23:02
Það varð nefnilega trúnaðarbrestur milli sumra frambjóðenda VG og kjósenda! Jón Bjarnason og Atli Gísla stóðu við sitt gagnvart sínum kjósendum en hinir eru bara ómerkilegir lygarar að minnsta kosti í mínum augum! Það er bara ekki hægt að kjósa svona mannskap sem lýgur upp í opið geðið á manni!
Jóhann Björn Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 23:14
og það er aldeilis boðið upp á mannskap á þíngi til að rústa algjörlega traustinu á þeirri stofnun maður minn! Björgvin G! Þorgerður Katrín! Tryggvi Þór! Sif Friðleifs! Össur Skarphéðinsson! og mest allur sjálfstæðisflokkurinn! Jóhanna S! Og fleiri og fleiri beinir þáttakendur í hruninu! Hvurslags eiginlega er þetta aldeilis til fyrirmyndar fyrir aðrar þjóðir!? Við eigum að einhenda okkur í að laga hlutina og koma okkur í gang aftur við sem viljum vera hérna? Hinir geta bara haldið til evrópu og fundið sér evrur gerið svo vél. Kv. Jóhann Björn p.s. við eigum að grafa upp mykjuna og óþverran og byggja upp sanngjrnt þjóðfélag og staldra svolítið við í græðginni og horfa um öxl, hvernig getum við búið til fyrirmyndar þjóðfélag utan um 300.000 manns?
Jóhann Björn Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 23:44
Get ekki annað en verið sammála þeim nöfnum Jóhönnum! Máflutningur ESB sinna hefur ekki verið uppá marga fiska, Nú síðast í kvöld var sýnt viðtal við Evróðumálaráðherra Frakklands í fréttum RÚV. Þar kom skýrt fram hver afstaða ESB væri gagnvart okkur. Við eigum að ganga frá samningum við Breta og Túlípanana vegna Icesave og síðan ganga inní ESB. Kosti þess að fá Ísland inní ESB taldi háttvirtur EU ráðherra upp í viðtalinu og nefndi m.a. þekkingu á jarðvarma orku, endurnýjanlegar auðlindir (þ.e. fallvötn og jarðvarma) nýsköpun, sjávarútveg og fiskveiðar, Norðurheimskautssvæðið = stækkun hafsvæðis EU við inngöngu Íslands í samband ,,þjóðanna'' og örugglega eitthvað fleira!
Ef þessar þjóðir (þ.e. stjórnir þessara þjóða sem tilheyra sambandinu) vilja óðar fá okkur með í hópinn, þá segi ég, við skulum þá selja okkur dýrar! ESB tekur á sig Icesave skuldina, og greiðir íslenska ríkinu fimmfalda upphæð Icesave! Þegar þar væri komið getum við boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu og tekið ávkörðun hvort þetta sé ásættanlegt!
Lifið heil og gleðilega verslunarmannahelgi.
Elías Bjarnason (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 23:59
Nákvæmlega, hvað í ósköpunum skiptir það máli þó við séum með einhverja þekkingu á jarðvarma og slíku í þessu samhengi? Það er ekki vandamál að selja slíka þekkingu til þeirra sem vilja án ESB. Er kannski málið að þeir vilja bara hirða/eigna sér þessa þekkingu fyrir ekki neitt?
Lykilatriðið er að þeir fá meira en við, eins og hann glopraði út úr sér, stækkun hafsvæðis, þvílíkur kjánaskapur.
Verðið á miðanum á að vera miklu hærri en hann er í dag, hvar er stoltið Íslendingar? Látum ekki örfáa "útrásarvíkingana" og misvitra pólitíkusa stela því af okkur líka og því síður ESB.
Böðvar Guðmundsson, 30.7.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.