6.8.2009 | 19:06
HVERRA HAGSMUNA ER FJÁRMÁLARÁÐHERRA AÐ GÆTA????????
Nú segir Steingrímur Joð að það sé svigrúm fyrir FYRIRVARA. Ég verð bara að segja alveg eins og er að ég hef aldrei heyrt NEINN tala um það að samningurinn bjóði upp á nokkurt svigrúm í þá áttina, enda hef ég aldrei vitað það að undirrituðum samningum sé hægt að breyta einhliða eftir að þeir hafa verið undirritaðir. Með því að LJÚGA svona trekk í trekk að landsmönnum fer að læðast að manni sá grunur að hann hafi ekki hagsmuni lands og þjóðar númer eitt heldur einhverra annarra.
Svigrúm til að setja skilyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
- ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR...
- NÚ, ER EVRAN EKKI SVO "STÖÐUGUR GJALDMIÐILL"????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 325
- Sl. sólarhring: 383
- Sl. viku: 2640
- Frá upphafi: 1831714
Annað
- Innlit í dag: 216
- Innlit sl. viku: 1812
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 181
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
IMF er algjörlega undir kontról Wall Street og fjórskipti einflokkurinn hér hefur ávallt verið í erlendri eigu og fjármálamafían kostar gögn sín í svok. kosningum í gervilýðræði. Afleiðingar þessa gjörspillta kerfis blasa við hér og á heimsvísu og hafa raunar gert áratugum saman. Núna eru hins vegar allar lygaskjóður sprungnar og því ekki hægt lengur að ljúga sig frá þessu.
Baldur Fjölnisson, 6.8.2009 kl. 19:33
Jóhann, ég hef verið að kommentera víða í dag einmitt um þessa fyrirvara.
Eins og þú hef ég aldrei vitað að nein ákvæði væru í Icesavesamningnum um að setja megi fyrirvara og skilyrði við samþykkt. Annað hvort er samningurinn samykktur eða honum er hafnað. Ég efa ekki að þannig líta Bretar og Hollendingar á málið enda sagði Hollendingurinn sem gaf samþykki við birtingu Icesavesamningsins skýrt að þó birta megi samninginn þá sé það ekki til að hefja aftur upp samingaviðræður.
Staðan í dag gengur aðeins út á eitt: fá samþykki Alþingis. Þangað til ég sé sannfærandi rök löglærðra manna, og viðurkennigu viðsemjenda okkar um annað, þá tel ég fyrirvara marklausa.
Kristján Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 19:57
Sæll Jóhann í mínum huga hefur þetta aldrei verið samningur bara pappír sem einhver kjánar skrifuðu undir,strax í upphafi vissu menn hvað þetta var fáræðarlegt það átti að senda nýa nefnd um leið til baka og semja en ekki koma með einstefnuplagg eins og gert var.
Jón Sveinsson, 6.8.2009 kl. 20:03
Kristján, ég þakka þér góðar athugasemdir nú veit ég að það eru mun fleiri en ég sem hafa efasemdir um þessa fyrirvara.
Jóhann Elíasson, 6.8.2009 kl. 20:05
Það eru greinilega fleiri að hallast að þeirri skoðun að þessi dæmalausi samningur sé ekkert annað en vegvísir um þá gulrót sem hangir á spýtunni, m.a. mögulega upptöku og skuldalúkningu við samþykkt inngöngu í ESB. Þessi setning mín er að sjálfsögðu ekkert annað en lýsing á landráðum og ég ætla rétt að vona samvirkni ríkisstjórnarinnar, gagnvart niðurlendingum og bretum, fari að ljúka.
Það er jafnframt ljóst að sú kröftuga umræða sem farið hefur fram eftir að allar brýr voru brenndar að baki þann 27. júlí er heldur betur farinn að hitta stjórnvöld á horninu.
Að auki þá finnst mér heimskulegt hjá núverandi stjórnvöldum að benda á eitthvað sem er búið og gert til þess að komast hjá því að ræða um hvað næst er á döfinni.
Sindri Karl Sigurðsson, 6.8.2009 kl. 20:20
Landið er greinilega gjaldþrota og raunar hið fyrsta í röð þjóðagjaldþrota sem munu leiða af ótrúlegri glæpastarfsemi alþjóðlegra fjármálaafla sem hafa lengi vel starfað óáreitt í skjóli keyptra pólitískra eigna sinna og ruslveitna, þar jafn sem hér. Þessi glæpamafía reynir að ljúga sig áfram fram í rauðan dauðann og núna snýst spinnið mest um að skapa ekki fordæmi heldur að mjólka draslið áfram eins lengi og hægt er hversu lengi sem það gengur. Glóbalt séð skiptir gjaldþrot okkar litlu en þrotabú Bandaríkjanna og Bretlands skapa raunverulega ógn. Mafían fórnar því hiklaust litlum hagsmunum fyrir stærri eins og hún hefur ávallt gert.
Baldur Fjölnisson, 6.8.2009 kl. 20:33
Ætli sé hægt að rifta þessum samningi ef okkur tekst að koma þessu liði frá, og byrja upp á nýtt. Þetta er ekkert annað en landráð. Og um það hljóta að gilda ákveðin lög á alþjóða vettvangi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.8.2009 kl. 21:28
Er ekki Reykásinn þarna á ferðinni? Hingað til hefur ekkert mátt hrófla við þessum samningi, en nú er það alltíeinu hægt! Steingrímur er að átta sig á því að félagi Svavar hefur samið af sér . . .
Ágúst Ásgeirsson, 7.8.2009 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.