13.8.2009 | 13:55
SUMIR KUNNA EKKI AÐ SKAMMAST SÍN!!!!!!!!
Að ráðherra Samfylkingarinnar tali um það að Einar K. Guðfinnsson hafi EKKI haft áhrif á útþenslu bankanna, er alveg fáránlegt að heyra frá honum, því það var ráðherra Samfylkingarinnar, Björgvin G. Sigurðsson, sem hafði þessi mál á sinni könnu en eins og Árni Páll kom að BRÁSThann algjörlega og ekki verður um það deilt að Ices(L)ave kom undir á hans "VAKT". Ekki hef ég dálæti á Einari og mun aldrei hafa en það er lágmarkskrafa að ráðherrar ríkisstjórnarinnar fari með rétt mál svona öðru hvoru. Svo var annað í máli Árna Páls, sem þarf að skoðast, en heldur maðurinn það (er hann virkilega svo tómur í toppstykkinu) að vextir hér á landi LÆKKIvið það eitt að samþykkja Ices(L)ave? Samfylkingarmenn og alhörðustu Evrópusinnar hafa haldið þessu fram ef við göngum í ESB en núna er Ices(L)ave komið í hópinn. Hvað verður í þeirra málflutningi næst? Ef verður gengið að öllu sem Samfylkingarmenn fara fram á endar með því að VEXTIR hér á landi verða NEIKVÆÐIR og það verður algjör lúxus að búa hér fyrir utan það að það verður búið að selja okkur í ÁNAUÐ, skuldir þjóðarinnar verða óbærilegar, landbúnaður og sjávarútvegur í rúst, mjög fáir verða eftir á landinu og Samfylkingin verður við völd. Glæsileg framtíð sem blasir við okkur???
![]() |
Klappstýra hrunsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 22
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 1773
- Frá upphafi: 1878086
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1023
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óskar, ekki reyna að bera blak af þætti Björgvins í Ice(L)ave-málinu, ef þú ferð inná vef Seðlabankans þá sérðu vel hvenær Ices(L)ave varð til. Það er alveg merkilegt og í sjálfu sér rannsóknarefni hversu Samfylkingin gengur hart fram í því að fyrra sig ALLRI ábyrgð á hruninu og vill bara "gleyma" þessum 18 mánuðum sem hún var í ríkisstjórn FYRIR hrun. þessi tölfræði þín er afskaplega sérstök svo ekki sé nú meira sagt.
Jóhann Elíasson, 13.8.2009 kl. 17:56
Þú þarft nú ekki að segja mér að Sjálfstæðisflokkurinn var í ríkisstjórn með Samfylkingunni þegar allt hrundi og ég frábið mér það að vera kallaður Sjálfstæðismaður þó ég sé EKKI Samfylkingarmaður og verði aldrei þá er ég ekki Sjálfstæðismaður og verð aldrei. Söguskíring þín er afskaplega athyglisverð en ég efa að hún verði nokkurn tíma sett í sögubækurnar svo fráleit er hún.
Jóhann Elíasson, 13.8.2009 kl. 18:26
Það er verið að tala um stýrivexti SÍ. Auðvitað lækka þeir þegar efnahagsstefnana skýrist.
Páll Geir Bjarnason, 14.8.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.