22.8.2009 | 13:46
ER BALLIÐ AÐ VERÐA BÚIÐ HJÁ VG?????
Engum, sem hefur eitthvað fylgst með hér á landi síðan ríkisstjórn Landráðafylkingarinnar (Samfylkingarinnar) og VG tók til starfa, hefur dulist það að innan stjórnarflokkanna er MIKIL óeining bæði um stefnu og leiðir og alltaf er þessi ágreiningur að verða meira og meira sýnilegur. Eftir þeim heimildum sem ég hef, úr innsta hring Landráðafylkingarinnar, eru margir búnir að fá nóg af erfiðleikunum í samskiptunum við VG og vilja slíta þessu stjórnarsamstarfi, það sem vantar er trúverðug" ástæða stjórnarslita. Landráðafylkingin kom helsta máli sínu í gegn, með harmkvælum þó, en það var að Ísland sækti um aðild að ESB. Ekki er mikill vilji til þess innan Landráðafylkingarinnar að stjórnarsamstarfið" verði eins óstöðugt" eins og verið hefur þar af leiðandi er talið að ýmsir" innan Landráðafylkingarinnar myndu gráta krókódílatárum" verði ríkisábyrgð við Ices(L)ave-samninginn FELLD og stjórnarsamstarfið" færi með. Verði þetta raunin geta þingmenn Landráðafylkingarinnar sagt að þeir hafi nú alltaf verið á móti Ices(L)ave-frumvarpinu en Steingrímur Joð hafi endilega viljað keyra" það í gegn í Alþingi. Sagt er að samræður" eigi sér stað milli Landráðafylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks, á bak við tjöldin, um stjórnarsamstarf.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 206
- Sl. sólarhring: 286
- Sl. viku: 2102
- Frá upphafi: 1852034
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 1320
- Gestir í dag: 107
- IP-tölur í dag: 105
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég heyrði það frá innanbúðarmanni í Sjálfstæðisflokknum að líkur væru á því að stjórnarslit yrðu fyrir áramót.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.8.2009 kl. 15:09
Þetta hnígur allt í sömu átt.
Jóhann Elíasson, 22.8.2009 kl. 15:13
Maður segir ekki að maður mundi hoppa hæð sina,þar er fallþungi um of!!!en ef satt reynist mundi maður reina /þetta vinstra flan er að ganga frá okkur öllum/en um samstarfið sem þú getur um er maður efins??? en aldrei seggja aldrei/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.8.2009 kl. 16:38
Þetta stjórnarsamstarf er mest hugsað sem millileikur hjá Samspillingunni. Hún hleypur aftur í fangið á Sjálfhygliflokknum við fyrsta tækifæri enda leitar það ávallt saman sem deilir sameiginlegri hugmyndafræði, viðhorfum og eftir atvikum siðvillu. Þessir flokkar héldu þjóðinni vel sofandi fyrir eigendur sína og kostendur á meðan eigendurnir kláruðu að stela landinu og flytja það út og nú vilja eigendurnir hirða það sem eftir er fyrir slikk. Þannig að þetta er fremur fyrirsjáanlegt ferli og atburðarás eins og alltaf er í mafíureknum hóruhúsum.
Baldur Fjölnisson, 22.8.2009 kl. 18:59
Sæll Jóhann.
Það kæmi ekki á óvart að slíkt væri á ferð.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.8.2009 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.