25.8.2009 | 19:47
"SKYLDU ALLIR ÞINGMENN LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR VERA "EDRÚ" VIÐ ATKVÆÐAGREIÐSLUNA Á FIMMTUDAGINN"????
Þetta atvik með hann Sigmund Erni er einsdæmi í þingsögu landsins. Auðvitað ber maðurinn það af sér að hafa verið undir áhrifum áfengis umræddan dag en það styrkir ekki hans málstað að hann "drafaði" í ræðustól Alþingis manninum er jú vorkunn, var ekki nýbúið að láta þingmenn éta Ices(L)ave ofan í sig? Þeir hafa nú þurft eitthvað til að skola þessum óhroða niður, misjafnlega mikið að sjálfsögðu, en var nokkur sem sagði til um það hvað ætti að drekka til að koma þessu niður?
![]() |
Óvíst um sjálfstæðisatkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 42
- Sl. sólarhring: 108
- Sl. viku: 1558
- Frá upphafi: 1883726
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 929
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann.
Hvað sem að var að þá var hann ekki skýrmæltur.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 20:07
Það er alveg rétt hjá þér, kannski var ég full dómharður þarna? Hann fær að njóta vafans.
Jóhann Elíasson, 25.8.2009 kl. 20:21
Það sem mér finnst merkilegast við þetta mál er framkoma Sjálfstæðismanna en þeir virðast gera allt til að blása málið út og minna mig á púkann á fjósbitanum.
Auðvitað á enginn að vera undir áhrifum í vinnunni EF svo hefur verið.
En hver man ekki eftir Davíð Oddssyni og Bermúdaskálinni ?
Anna Einarsdóttir, 25.8.2009 kl. 20:35
Ljúfa Anna !
"Oft má satt kyrrt liggja".
Enn - blésu ekki fjölmiðlar - sem óðir væru - hérna um árið, þegar Nonni Baldvin og Davíð fengu sér í glas ??
Reyndar var það suður á Keflavíkurflugvelli - ekki í ræðustól Alþingis !
Púkinn er á mörgum fjósbitanum !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 20:54
Sigmundur hefði átt að fá að "blása" - annars tek ég undir og líka með síðasta ræðumanni - Púkinn er á mörgum fjósbitanum
Jón Snæbjörnsson, 25.8.2009 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.